Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 70
66
Fishirannsóbnir
Asdvar
í sjónum var margt af „blápungum" (Betoe) og brennihveljur
(Cyanea) á stangli.
6. stöð. 2 sjóm. S af Skálum á Langanesi, 27. ág.
a. 4; krabbafl. r, dínófl. cc, díat. cc.
b. 3; krabbafl. c, dinéfl. cc, díat. r.
c. 2; krabbafl. c, dfnófl. cc, dfat. r, egg c.
í skaftháfinn veiddist Iftið eitt af rauðátu og mörg sæveslu-
(blákjöftu-?) seiði og eitt loðnuseiði. Margt af brennihveljum og
blápungum f sjónum, en ekkert sást til sfldar og engin sfldarskip.
Fuglferð næstum engin, en eitt stórhveli sást skammt frá. Sfðar
um daginn hafði „Súlan” séð sfld á Eiðisvfk.
7. stöð. 3 sjóm. út af Hraunhöfn á Sléttu, 27. ág.
a. 5; krabbafl. c, dfnófl. ccc.
b. 1; krabbafl. r, dínófl. r.
c. 2; krabbafl. c, dínófl. c, egg c.
Enga sild að sjá, né síldarskip; ekkert f skaftháfinn. Fátt um
fugl, engin óðinshænsn, en margt af marglyttu í sjónum.
8. stöð. Á Grímseyjarsundi miðju, 28. ág.
a. 14; krabbafl. r, dínófl. c, díat. cccc.
b. 7; krabbafl. c, dfnófl. cc, díat. cc.
c. 1; krabbafl. r, dínófl. c, díat. r.
f skaftháfinn fekkst strjálingur af rauðátu og 3 sævesluseiði,
1 fet undir yfirborði. Um 40 norsk veiðiskip í kringum okkur, en
engin veiði og enga sfld að sjá; á sjó og f lítið Iff.
9. stöð. 1 sjóm. A af Drangey, 29. ág.
a. 6; krabbafl. c, dinófl. ccc.
b. 3; krabbafl. c, dfnófl. cc.
c. ekkert, dýpi að eins 32 m.
f skaftháfinn fekkst lftið. Sfldin óð uppi í stórum torfum, þvert
yfir fjörðinn. 30—40 skip (fiest mótorbátar) á veiðum. Sjðrinn
var krökur af blápungum, mergð af brennihvelju og nokkuð af
vanalcgri marglyttu (Aurelia); 4—5 hrefnur voru á sveimi, en sára-
fátt af fugli; að eins nokkurar ritur og óðinshænsn sátu Iítið eitt
við torfurnar. Háfurinn var dreginn hjá einni torfunni. Hún stakk
sér, þegar skipið snerti hana, en kom von bráðar upp aftur við
skipshliðina og var róleg; svo kom skip og kastaði fyrir hana og
fekk góða veiði. Styggari var hún ekki!
10. stöð. 2 sjóm. út af Ketubjörgum, 29. ág.
a. 3; krabbafl. cc, dínófl. cc, dfat. r.