Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 62
58 Fiskirannsóknir Andvari sé eins seint og í þetta skifti, sem virðist hafa verið eitthvað óvanalegt. Aðalfiskurinn á Bankanum og sá sem gerir garðinn frægan, er þorskurinn og það er svo að segja ein- göngu stórþorskur, 3: kynsþroskaður og roskinn fiskur, mestmegnis 8—12 vetra, en líka margt af eldra (stærra fiski). Um stútung og þyrskling er varla að ræða. Þarna er sá rétti »fiskur* og fátt af »ruslfiski«. Þetta hafa menn reynt fyrir löngu og langt er víst orðið síðan farið var að fiska á Bankanum, fyrst af útlendum og síðar líka af innlendum þilskipum, og enda þótt þessi skip væru ekki stórtæk á aflann, á móts við það sem togar- arnir hafa orðið síðustu þrjá áratugina, þá fekk hann samt snemma nafnið »Gullkista Suðurlands*. Sumir ætla nú, og þar á meðal ýmsir togara skipstjórar, að þorskurinn sé að minnka og verða torfengnari (styggari) nú orðið, en fyrir 10—15 árum. Þó þarf þetta ekki að vera fækkun í sjálfu sér, það getur legið í því, að togur- unum, sem fiska á Bankanum, fjölgar stöðugt og taka margfalt meiri afla, en seglskipin áður, meðan þau voru flest, svo að afli hvers togara getur orðið minni, án þess að fiskmergðin minnki. En hin miklu uppgrip við Hraunið síðast Iiðna vertíð, virðast ekki benda á mikla fækkun. Áraskipti geta líka verið allmikil að fiskmergð- inni og síðustu árin virðist fiskurinn halda sér norðar með landinu en áður, líklega vegna hærri sjávarhita þar. Veðráttan hefir líka allmikil áhrif á vertíðaraflann, þrá- látir austan- og sunnanstormar tefja oft mikið fyrir. Að svo stöddu er ógerlegt að vita með vissu, hvort hér sé um raunverulega fækkun að ræða, því að engar skýrslur eru til um afla út- og innlendra manna á Bankanum og því ekki auðið að gera neinn samanburð á afla á skip (af ýmsu tægi) fyrr og nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.