Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 66

Andvari - 01.01.1929, Side 66
62 Fiskirannsóknir Andvarí hina s. n. »grænátu€, sem hefir reynzt að rýra sölugildi saltsíldar, þegar hún hefir verið nokkuð að ráði í síld- inni. Hvorttveggja þetta hafa Danir fengist við að rann- saka undanfarin sumur (Dr. P. Jespersen) og í sumar (stud. P. Hammer), en um þær rannsóknir hefir ekkert verið birt ennþá. — Ennfremur fekk eg hr. Brynjúlf Bjarnason, sem var við efnarannsókn á síld á Siglufirði fyrir hönd síldareinkasölunnar, að athuga fæðu síldar- innar og fitu samhliða athugunum mínum. Auk þessa hugsaði eg mér að gera nokkura botn- vörpudrætti á Skjálfanda, sem framhald á veiðum »Dönu« þar undanfarin sumur og þess vegna voru öll tækin til þess konar veiða tekin með, en til sviflífsrannsóknanna hafði eg aðallega all-stóran háf úr silkidúk; hann var svo gerður, að honum má sökkva svo djúpt sem vera skal og loka með fall-lóði, á því dýpi sem óskað er og svo draga hann upp, án þess að nokkur lifandi vera komi í hann. Hann er kenndur við próf. Fr. Nansen (Nansen’s Lukkehov). Skal nú skýrt nokkuð nánara frá þessum veiðum, hvorum fyrir sig. A. Svif- og síldarátuveiðarnar. »Þór« lagði af stað norður 8. ág. að kveldi og kom- um til Siglufjarðar að morgni hins 10. Byrjaði hann þegar að kveldi sama dags eftirlitsferðir sínar og var úr því á sífeldu sveimi fram og aftur á svæðinu milli Hornstranda og Langaness, inn um alla firði og út á haf, allt út að Grímsey. Einu sinni var farið fyrir Langa- nes og suður á Bakkafjarðarflóa. Var eg á skipinu til 1. sept. og fór að kveldi þess dags í land á Siglufirði og dvaldi þar á 3. dag, og gat athugað síld þar á meðan, eins og eg líka gerði þau skiptin, sem eg kom þar inn á »Þór«; einnig var eg tvisvar á Svalbarðseyri og gat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.