Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 54
50 Fiskirannsóknir Andvari Eg ætla ekki að fjölyrða um allar þessar fiskateg- undir, að eins minnast stuttlega á fáeinar. Aðalfiskurinn þarna er, eins og vant er hjá oss, þorskurinn. Af honum var nú mikil mergð, enda þótt liðið væri mjög á vertíðina, og var það mest allt fullorðinn fiskur, fátt af stútungi, og af þyrsklingi lítið. Þegar við komum í Djúpið, var hann í óða önn að hrygna, margir hálfgotnir eða svo og margir líka alveg úthrygndir; en eftir því sem leið á tímann, fjölgaði hin- um síðartöldu, og síðustu dagana var flest af fiskinum útgotið; þó kom dálítil hrota af ógotnum eða gjótandi þorski í einum drætti á 90—100 fðm. í Jökuldjúpi 10. maí, þegar annars allur fiskurinn var gotinn, og runnu hrogn og svil frá honum á dekkið. Eg gat þess í síðustu skýrslu, að eg hefði orðið þess var, meðan eg dvaldi á Selvogsbanka vorið 1925, að egg og svil rynnu frá gjótandi þorski á dekk skipsins og þaðan úti í sjó, og lét í ljósi þá skoðun, að frjóvgun mundi fara fram í allmiklum mæli, þegar svona stæði á, en hafði þá ekki tækifæri til að gera tilraunir með þetta sjálfur, svo að eg gæti fengið vissu fyrir að svo væri. Hafði það verið ásetningur minn að reyna í þess- ari ferð á Selvogsbanka, og hafði með mér glös o. fl., til þess að gera tilraun, en það varð nú ekki úr því að eg kæmist þangað, en hér fekk eg tækifæri til þess að gera það og safnaði töluverðu af eggjum úr sjó þeim, sem rann út af skipinu og hafði skolazt um fiskinn, þar sem hann lá í kösinni, eða yfir hrognin og svilin, sem úr honum voru rifin og fleygt í hrúgur á dekkið. Ut- koman af þessum tilraunum varð þó vafasöm, og egg með fóstrum í, sem eg fekk í háf við skipshliðina, gátu eins vel verið frá fiskum, sem höfðu gotið á eðlilegan hátt í sjónum; mun eg víkja að þessu atriði síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.