Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 43

Andvari - 01.01.1929, Page 43
Andvari Þjóðbandalagið og ísland 39 sem gerist vargur í véum bandalagsins og stuðla að því, eftir því sem í voru valdi stæði, að haldið verði í heiðri hugsjón þess og markmiði, Nú mæla sumir menn svo, að bandalagið hafi lítið gert að því, að jafna deilur milli þjóðanna, og ekkert unnið á í því að breyta hernaðaranda stórþjóðanna; það sé hégómi einn og skvaldur, sem gerist í Genéve, sér- staklega á bandalagsþinginu; það væri lítið varið í fyrir oss að borga mikið fé til þess að vera leikendur í þeim leik. En þessir menn mæla annaðhvort af fullum ókunnug- leika eða eru haldnir af rússneskum anda. Því að svo er mál með vexti, að engri deilu hefir enn verið skotið til bandalagsins, sem það hefir ekki jafnað, og hefir bæði ráðið og dómstóllinn unnið hér mikið starf. Nokkurar af þessum deilum voru svo illkynjaðar, að þær hefðu án alls efa dregið styrjöld á eftir sér, ef bandalagsins hefði ekki notið við. Þeir, sem trúandi er til þess að skynja rétt og mæla það eitt í þessu máli, sem sannast er, bera ekki heldur brigður á það, að bandalagið hafi áunnið mikið í því efni, að sefa hernaðarandann og auka samstarf þjóð- anna. Driand sagði á síðasta bandalagsþingi: Locarno- samningurinn er ávöxtur af starfsemi þjóðbandalagsins; Parísar-sáttmálinn nýi eða svo nefndur Kelloggs-samn- ingur er það sömuleiðis, og enginn franskur utanríkis- ráðherra og þýzkur kanzlari mundu hafa hitzt til að ráða ráðum sínum um sameiginleg mál, ef starf þjóðbanda- lagsins væri ekki á undan gengið. Balfour lávarður sagði svo í ræðu í efri-málstofunni 1924: »Á hinum stutta tíma, sem bandalagið hefir starfað, hefir það tvímælalaust skapað anda á meðal þjóðanna, sem ekki var til áður. Eg tala af reynslu um þetta efni, því að eg hefi sjálfur skynjað það í Genéve,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.