Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 113
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 109 Vestmannaeyjum kölluð upsaseiði, sem annarstaðar eru nefnd smáupsi. Keituseiði, -is, hvk., mjög smá upsa- og þorskaseiði. Sumardagsveizla, -u, -ur, kvk., glaðningur, sem sjó- menn héldu sér eftir vertíðina. Alsiða var í Vestmanna- eyjum og er jafnvel enn, að húsfreyjur fá það, sem aflast á sumardaginn fyrsta eða hluta af því. Sigla upp á, var sagt um skip, sem komu af hafi og leituðu lands undir land. Það hefir franzmaður (frönsk skúta) verið að sigla upp á í allan dag, var t. d. sagt. Setja á hólarta, vera kominn á hólana, var sagt um báta, sem hætt var að róa á til fiskjar og búið var að flytja upp á land og biðu niðurrifs. Þetta var og stund- um viðhaft um farlama fólk, sem orðið var óvinnufært, og þá sagt, að hann eða hún væri komin á hólana. Fara með hana. Þegar menn drukknuðu nærri landi, var oft farið með hana út á sjó, þar sem skipstapinn varð, til að reyna að finna líkin. Var það trú, að han- inn galaði, þar sem líkið lægi undir; tíðkaðist þetta fram yfir aldamótin síðustu. Sumir höfðu bezta trú á hvítum hönum. Þessi siður er líklega forn, en hefir haldizt hér lengur en víða annarstaðar. Getið er þess í annálum, að þá er Sigurður Oddsson í Oddgeirshólum í Flóa, sonur Odds byskups Einarssonar, drukknaði í Hvítá 1617, að þá hafi verið róið með hana út á ána til að finna líkið. Bússa, -u, -ur, kvk., svo voru og eru margir hólar kallaðir í Vestmannaeyjum í námunda við bæi, þaðan sem vel sást til skipa. Sennilega dregið af búðsa, skip, sbr. Skálholtsbússuna gömlu, flutningaskip Skálholtsstaðar. Þanghestur, -s, -ar, kk., hestbyrði af þangi. Þang var til skamms tíma mikið notað til eldsneytis í eyjum. Allri þangfjöru er skipt milli jarðanna saman með reka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.