Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 56
52 Fiskirannsóknir Andvari sem hér var um að ræða, var bæði millisíld, úthrygnd vorgotsíld og óhrygnd sumargotsíld, og þó meira af hinni síðartöldu, einkum síðari hluta útivistarinnar. Sumt af síldinni var með tóman maga, en í mörgum var augnasíli (»grænáta«), stundum alveg ómelt, nýgleypt. Þess er vert að geta, að ein fullorðin þykkvalúra fekkst á 110 fðm. í ]ökuldjúpi, miklu dýpra en hún er vön að fást (80 fðm.), og að ein hrognkelsahjón fengust á sama stað, og morguninn, sem þau fengust, sá skip- stjóri eitt ofansjávar á leið inn í flóann; í fyrra vetur fekk einn togari tvískiptan poka af hrognkelsum í Kolluál. Af verulega fáséðum fiskum hér fengum við að eins eina hvítaskötu (Raja lintea); það var fullþroskaður fiskur, sem fekkst í ]ökuldjúpinu, með 1 kolmunna og 2 stóru mjóna í maga. Þetta var þriðji fiskurinn, sem fengist hefir hér með vissu; hinn fyrsti fekkst á ]ökul- banka 1911? og sá næsti á Hornbanka 1926. L o ð n u varð alls ekki vart við og af s a n d s í 1 u m sá eg að eins tvö; af spærling var ekki margt og lítið í fiskamögum. Enn er að nefna tvo fiska, sem margt var af í Jökul- djúpinu: kolmunna og gulllax. Kolmunninn er þorsktegund ein lítil (hæzt 50 cm), sem á heimkynni í hafinu S- og V- af íslandi og víðar og hrygnir úti á reginhafi, við brúnina á landgrunni Evrópu, á 1000—2000 m dýpi. Hingað koma seiðin veturgömul og svo dvelur fiskurinn hér við S- og V-ströndina 2—3 ár og hverfur svo aftur til hrygningarstöðvanna. Hér hefir hans orðið mest vart við Vestmanneyjar, en að eins 10—20 cm fiskur, en nú var mergð af honum í Jökuldjúpi (hefir líka fengizt þar áður (»Explorer« 1925)) 4 stærðinni frá 18—35 cm, en þó allt óþroskaður fiskur. Það fengust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.