Andvari - 01.01.1929, Síða 71
Andvcri
Fiskirannsóknir
67
b. 5; krabbafl. c, dínófl. cc, hrúðurkarlalirfur cc.
c. 2; krabbafl. c, dfnófl. c, hrúðurkarlalirfur c.
I skaftháfinn fekksl dálftið af rauðátu. Mikið af brennihvelju í
sjónum, en engin síld sjáanleg og engir fuglar, nema nokkurir
ungir svartbakar. Engin sfldarskip.
11. stðð. Vzt á Húnafirði, 30. ág.
a. 4; krabbafl. c, dfnófl. cc, díat. r, egg c.
b. 15; krabbafl. cc, dfnófl. ccc, dfat. r, egg r.
c. 4; krabbafl. c, dfnófl. cccc, dfat. r. egg r.
í skaftháfinn fekkst ekkert. Enga sfld að sjá og engin skip, og
allt yfirleitt Ifflitið á sjó og f.
12. stðð. í mynni Ingólfsfjarðar, 30. ág.
a. 4; krabbafl. ce, dfnófl. r, hrúðurkarlalirfur c.
b. 40; krabbafi. cccc, dfnófl. c.
c. 20; krabbafl. ccc, dfnófl. c, egg c.
í skaftháfinn fekkst ekkert. Engin sfld sjáanleg og ekkert Iff á
yfirborði sjávar. Engin veiðiskip, en daginn áður voru nokkur
skip í sfldarleit inn með Strðndunum.
13. stðð. Út af Skaga á samastað og 2. stðð, 31. ág.
a. 2; krabbafl. c, dfnófl. cc, egg r.
b. 14; krabbafl. cc, dfnófl. cc.
c. háfurinn tapaðist.
Nokkuð var af marglyttu f sjónum og nokkuð af ritu á sveimi,
en engin sfld sjáanleg og engin veiðiskip.
14. stöðin, sem átti að verða út af Siglufirði, féll niður, úr þvf
að háfurinn var tapaður.
Jafnhliða svifrannsóknunum mældi eg líka hitann á
yfirborði, á 20 m og (tíðast) á 50 m dýpi, ekki að eins
á svifveiðistöðvunum, heldur víðar; skal eg nefna nokkur
dæmi, sem sýna, að hitinn var eins og við mátti búast,
hæstur úti fyrir Vestfjörðum, lægstur úti fyrir NA-strönd-
inni, og ekki farinn að lækka neitt við Strendur í ágúst-
lok. Er engin ástæða til að ætla, að hitinn hafi haft
nein sérstök áhrif á sviflífið eða hætti síldarinnar í
þetta skipti, úr því að hann var eftir hætti þetta leyti
ársins (3: normal).