Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 84
80 Fiskirannsóknir Andvari að skoðast sem byrjunar-rannsóknir, sem þarfnast ítar- legri staðfestingar, og eins yrði að taka fisk frá öðrum ströndum landsins, en SV- og V-ströndinni, betur til meðferðar, en eg hefi gert. Hreistrið virðist ekki nýtilegt. Fiskur sá, sem eg hefi rannsakað, er oftast fekinn úr fiskamögum, eða þá fenginn í botnvörpu á >Þór< og >Dönu«, eða í fyrirdráttarnætur. í mögum stútungs, þyrsklings og ýsu er oft svo mikið af ómeltu síli á ýmissi stærð, að óþarfi er að veiða það með sérstökum veiðarfærum. Útkoman af mælingunum er sýnd í einni töflu, á bls. 79. Svo hefi eg einnig lesið aldur sílis frá ýmsum stöðum á kvörnunum og mun skýra frá útkom- unni að nokkuru leyti hér á eftir. Um töfluna er það að taka fram, að fiskurinn frá hverjum stað eða tíma er í dálki sér og dálkarnir til hægðarauka auðkenndir með bókstöfum, A, B, C o. s. frv.1) Fiskunum í hverjum dálki er svo raðað eftir lengd (sbr. töfiuna á bls. 85 í síðustu skýrslu), en dálkunum með Faxaflóa-síli raðað eftir mánuðum ársins til auð- veldara samanburðar. — í sumum dálkum töflunnar vottar greinilega fyrir stærðarflokkum, í sumum, eins og B, F, N, S og U, að eins fyrir einum, í öðrum eins og C, H, K og O, fyrir tveimur og í E og ], jafnvel fyrir þremur. I D og M eru nokkurir stærðarflokkar runnir saman í einn >langan< flokk. Þá er næst að íhuga, hvaða upplýsingar mælingarnar, sem skráðar eru í töflunnl, gefa um aldur sandsílisins, og er þá fyrst að benda á, að neðstu tölurnar í E og töl- urnar í S sýna fisk á 1. ári (0 fl.), fisk sem klakinn er að vorinu (hvort sem eggin eru gotin þá, eða ef til vill 1) Fiskurinn I T og U er mældur af Dönum. + merkir fleira af ómældum fiski á sömu stærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.