Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 87
Andvari Fiskirannsóknir 83 11—19 cm. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem kvarn- irnar gefa (sbr. töfluna á bls. 82), hygg eg að stærðin á veturgamla sílinu (I. fl.) sé í ágúst 11 — 14, að meðal- tali nál. 13 cm, á tvævetra sílinu (II. fl.) tíðast 13—17, að meðaltali 15 cm, á þrevetra sílinu 15—18, að meðal- tali 17 cm og á fjögurra vetra sílinu 17—19, að meðal- tali 18 cm. Eins og áður hefir verið tekið fram og sést á töflunni á bls. 79. er fátt um 18 cm lagt síli, eg hefi mælt fáein 18,5 cm og að eins eitt 19 cm og það er mesta Iengd, sem menn vita á sandsíiinu hér við land (við SV-Grænland er hún 25 cm). Ekki er víst, að vöxturinn sé jafnhraður við hinar kaldari strendur landsins og hér er gert ráð fyrir, það er enn órannsakað mál; tölurnar í 3 síðustu dálkum töflunnar á bls. 79 eru að svo stöddu einu gögnin til þess að fá vitneskju um það, en þau eru allendis ófull- nægjandi. Um kynsþroska sandsílisins er það að segja, að eg hefi aldrei séð síli undir 11 cm lengd með þroskuð æxlunarfæri, en úr því öll þau sem eg hefi athugað; og þar sem það er nú komið í ljós, að öll þau síli, sem eru stærri en 10—11 cm, eru veturgömul eða eldri, þá verður sandsílið kynsþroskað þegar það er orðið vetur- gamalt, að minnsta kosti allur þorrinn, því að vel má vera, að eitthvað af þeim, einkum hrygnurnar, nái ekki þeim þroska, fyrr en þau eru tvævetur. Þetta kemur og vel heim við það, að á þessum aldri kippir mjög úr vextinum, eins og vant er að vera, þegar kynsþroskan- um er náð. Það er sagt, að hrygnurnar séu að sínu leyti stærri en hængarnir; eg hefi ekki getað rannsakað þetta atriði, svo að ekki er unt að segja, hve miklu það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.