Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 44

Andvari - 01.01.1929, Page 44
40 Þjóðbandalagið og ísland Andvari en fáir af yður, herrar mínir, hafa getað sannfærzt um það þar, því að þér hafið ekki verið þar. Hinn göfugi vinur minn (Robert) Cecil lávarður, hefir sannfærzt um hið sama, því að hann hefir verið í Genéve. Hann hefir séð, hvernig þjóðirnar vinna saman og hver andi ríkir meðal þeirra. Það er tegund af nýrri samábyrgðartil- finningu, sem ekki hefir þekkzt í heiminum áður. Og veröldin getur ekki dregið úr þessari tilfinningu, og með því að þessi samúðarandi hvetur til framsóknar, þá hefi eg enga ástæðu til að efast um, að þjóðirnar finna, að takmarka verður vígbúnað. Ótti sá og tor- tryggni, sem vissar þjóðir ala hvor til annarar, af sögu- legum ástæðum, hlýtur, er stundir líða, að missa beiskju og réna. Þjóðbandalagið stuðlar að þessu, og eg trúi því, að það geri það í framtíðinnic. Sir Austen Chamberlain sagði í ræðu, er hann hélt á kjósandafundi 1927: »Þjóðbandalagið mun eflast að áhrifum og valdi, og samfara því verður það æ örðugra og örðugra fyrir ríki að hefja stríð af ástæðum, sem bandalagið getur fallizt á«. Þetta segir hinn óveilasti enski íhaldsmaður, sem, samkv. umsögn Bernards Shaw, ekki mundi vilja offra ögn af valdi og áhrifum hins brezka heimsveldis til hagsmuna fyrir þjóðbandalagið. Shaw var staddur í Genéve í september í haust, þegar þingið stóð yfir og hafði ekki komið þar áður síðan bandalagið tók til starfa. Hann skrifar grein í Manchester Guardian, sem hann kallar »Realities at Geneva*. Hann skrifar einkar hispurslaust og hefir margt á hornum sér, og er alveg laust við, að hann gylli það, sem hann heyrir og sér, en hann verður fylli- lega var hins sama anda í Genéve, sem lávarðarnir Balfour og Cecil. Hann er hrifinn af, hve frábærlega vel Sir Eric Drummond hefir skipað starfslið banda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.