Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 24
20 Hallgrímur Kristinsson Andvari grímur Kristinsson utan í erindum sambandsins, til þess að greiða fyrir kjötsölunni. Varð það upphaf starfs hans í allsherjarþágu samvinnumanna á landinu. Þótti svo mjög kveða að hæfileikum hans og vandvirkni um þessi störf, að honum varð eigi auðið undankomu frá mjög eindreginni málaleitun formanns sambandsins, Péturs á Gautlöndum og annarra samvinnumanna um að taka að sér framkvæmdastörf fyrir sambandsfélagið. Og þrátt fyrir það, að hann kaus fremur að vinna að framgangi þeirrar stofnunar, er hann hafði átt meginþátt í að skapa, barst hann lengra út í straum þeirrar allsherjarþróunar samvinnuhreyfingarinnar í landinu, er leiddi til þess, að hann, með atbeina og fulltingi ágætra samherja, eins og þeirra Gautlandabræðra Péturs og Steingríms, Sigurðar í Vztafelli, Sigurðar bróður síns og fleiri, reisti frá grunni og mótaði að öllu leyti skipulag og starfshætti öflugustu og víðtækustu verzlunarstofnunnar í landinu, sambands íslenzkra samvinnufélaga. Auk þess sem Hallgrímur Kristinsson í erindrekstri sínum vann ötullega að því, að koma kjötsölu og kjöt- verkun samvinnufélaganna í viðunanlegt horf og afla markaða fyrir allar búsafurðir bænda, tók hann þegar að undirbúa sameiginleg innkaup félaganna á erlendum varningi. Rekstursfjárskortur og vöruskipta- verzlun félaganna hafði frá öndverðu verið sem fjötur um fót þeirra. Og er Hallgrímur tók að losa um þetta helsi, rak hann sig þegar á hinar sömu hindranir sem gert höfðu upphafsmenn félaganna. Engin trygging var af erlendum lánardrottnum tekin gild nema sameiginleg ábyrgð allra félaganna í sambandinu. — Sumarið 1915, þann 4. júní, ritar Hallgrímur formanni sambandsins, Pétri Jónssyni á Gautlöndum, bréf, þar sem hann leggur mál þetta fyrir hann og sýnir fram á, hvað gera þurfi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.