Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 93
Andvari Fiskirannsóknir 89 voru járnaðir, lifðu sjaldan lengur.1) — Oft kom fyrir, að reyðarnar færu út með kálfana veika, fóru þá allt af norður á ísafjarðardjúp og dóu þá kálfarnir þar. Faðir minn fekk þar 5 hvali á Iand, er járnaðir voru hér (?'■ á Arnarfirði), en dóu þar. Hann hafði þinglesið merki sitt, Á. ]., á járninu og fekk sinn lögákveðna skotmannshlut úr þeim. — Stórhvalir, sem járnaðir voru, fóru allt af út úr firðinum, þegar á fyrsta sólarhring, svo að það heppnaðist ekki að ná þeim. Faðir minn fekk á land 36 hvali og var 17 ára, þá hann veiddi þann fyrsta. Matthías, bróðir minn, fekk á land 5. Þessum hvölum hefir verið skipt niður á nef, jafnt eftir fólksfjölda á hvert heimili í Auðkúluhreppi, að undanteknum sporðinum og hnefaalin í þríhyrning út frá blástursholu, stykki í bein, er skotmaður hefir tekið fram yfir handa sér, og eina vætt af spiki hafa undir- ræðarar fengið hver, sem þóknun fram yfir aðra. Þetta eru stórir peningar fyrir Auðkúluhrepp og óviðjafnan- legur búbætir, enda stórkostleg gjöf af þeim, er veiddu«. 1) Einn hvalur dó þó hjá Ásgeiri eflir 9—10 hlt., lá sem dauður eftir kastið, raknaði við aftur og dó svo eftir umgetinn tíma. Annar hvalur fekk þó enn skjótara dauðdaga og segir Gísli svo frá því: „Árið 1879 var Matthías bróðir minn formaður fyrir jaktinni „Betsemaríu" frá Hæsta-kaupstað á ísafirði og lá í hákarlalegu c. 40 sjóm. út af Arnarfirði, niðri við ísinn. Kom þá sljettbakur [Grænlands-sléttbakur] að skipshliðinni, lá svo að segja fast við hana að öðruhverju á annan klt. og festust í honum hákarlakrók- arnir, sem auðvitað réttust upp. Firtist þá sléttbakurinn við þetta og fór að taka út frá skipinu. Tók þá Matthías hákarlalensu og kastaði ofan 1 blástursholu sléttbaksins; kom blóðgusa upp úr blást- ursholunni og komst hann ekki niður og eftir fáar mínútur flaut hann dauður. Sjóslappandi var og þoka, svo að ekki var hægt að ná hvalnum, enda kom þá svo mikil háhyrningahrota utan um sljett- bakinn, að ekki sást ! hann og rifu þessi dýr hann þar í sundur*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.