Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 41
Andvari Þjóðbandalagiö og fsland 37 en þar við bættist hinn fasti en óákveðni kostnaður við sending fulltrúa á bandalagsþingið og verkamálaþingið. Hver þessi kostnaður yrði, verður ekki sagt með vissu, en ætla má, að hann yrði um 10000 kr. Úrlausnarefnið fyrir oss verður því það: Er rétt fyrir oss að eyða 35000 kr. eða um það bil í þessu skyni? Það verður ekki um það sagt, hve mikið fengist í aðra hönd um fram það, sem ég áður sagði, alveg eins og þegar einstaklingur gerist meðlimur félags, sem ekki starfar beinlínis að hagnýtri framleiðslu. En þó er þessi líking ekki alls kostar rétt, því að starf þjóðbandalags- ins stefnir stöðugt öruggara í þá átt að ráða úrslitum um fjárhags- og fjármálastefnur og að verða forráða- stofnun mikils hluta jarðar, jafnt á verklegum sem and- legum sviðum. Og sannast að segja mun metnaður allra þjóða í Evrópu, nema Rússa, krefjast þess, að eiga sæti í þjóðbandalaginu og atkvæði um mikilvægustu sam- eiginleg mál mannkynsins. Sú afsökun, sem vér höfum, er fátækt vor og smæð, en þó megum vér ekki gleyma því, að þrátt fyrir smæðina hefðum vér á þjóðbandalags- þingi jafngilt atkvæði sem hinar stóru þjóðir. Vér megum ekki heldur vantreysta því, að vér kynnum eitthvað nýti- legt að geta lagt til mála, því að á bandalagsþinginu eru til meðferðar mál, sem vér berum alveg eins vel skyn á sem annarra þjóða menn. Nú hefir bandalagið t. d. til meðferðar áfengismálið; eg býst við því, að reynsla vor og þekking á því sviði geti jafnazt á við hverrar annarrar þjóðar. Þar er einnig til meðferðar mál um fiskveiðalandhelgi og friðun fiskisvæða; þar væri það skylda vor að láta uppi álit vort og beina athygli að því, að lífsnauðsyn þjóðar vorrar kunni að krefjast þess, að alþjóðalög verði sett til verndunar gegn taumlausu drápi nytjafiska og að þetta sé ekki að eins til hags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.