Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 75

Andvari - 01.01.1929, Side 75
Andvari Fiskirannsóknir 71 þessum rannsóknum, því að allt af var eitthvað af krabbaflóm við yfirborðið. Hugsun mín hafði verið að gera ítarlegri athuganir á snyrpinótaskipi, 3: á »Skalla- grímic, því að aðstaðan var þar i sumu tilliti betri; en úr því gat ekki orðið í þetta sinn. Enda þótt eg líti svo á, að þessar veiðar mínar hafi ekki gefið skýr svör upp á spurninguna: hvers vegna veður síldin uppi?, þá hafa þær þó styrkt mig í þeirri skoðun, að hún geri það af því, að hún sé að elta þessa bráð sína, og athugun sú, sem eg gerði i sumar á 4. stöð, færði mér heim sanninn um, að sildin hafi verið að tína upp í sig eða gleypa krabbaflær, þegar hún óð um í allar áttir með opinn munn, eins og eg sá hana greinilega gera. En svo kemur annað atriði til greina: Á síldveiðasvæðunum nyrðra eru óðinshænsn einna tiðastir fuglar. Þau sitja tíðum á sjónum, oft þar sem engin síld er uppi, en allajafnan þar sem síldartorfur eru, og eru önnum kafin í að tina eða kroppa eitthvað i haffletinum, eins og er siður þeirra á vötnum, þar sem smáflugur eru á yfirborðinu. Nú er ekki um flugur að ræða á sjónum, langt frá landi. Hvað eru þau þá að tína? Eg hefi getið mér til fyrir löngu, að það væru krabbaflær (rauðáta), uppáhaldsfæða síldarinnar, og tQ þess að reyna áð fá vissu fyrir því, fekk eg skotna tvo fugla, þar sem þeir voru að »tína< á 6jónum. í melting- arfærum annars, sem ekki var hjá neinni síldartorfu, voru að eins leifar af skordýrum (flugum og fiðrildum), í hinum, sem var hjá sildartorfu, var ekkert S vélindi, maga og fóarni, en garnirnar voru fullar af bleikrauðu mauki, alveg eins og síldargarnir, þegar hún hefir etið rauðátu, og i þessu mauki fann eg mikið af fitudropum og limi og skurn af krabbaflóm. Svo að getgáta mín
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.