Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 97

Andvari - 01.01.1929, Page 97
Andvari Fiskirannsóknir 93 (»flatfisk«), einkum skarkola (Rödspætte) og nefnist á dönsku »Snurrevaad« og er sagt að það nafn hafi hún fengið af því, að hún er smám saman lögð í allar áttir út frá skipi eða dufli, þangað til hún er komin hring- inn í kring (har snurret rundt). Á síðari árum hefir hún einnig verið brúkuð fyrir ýsu, þorsk og annan bolfisk og á all-miklu dýpi, jafnvel 100 fðm. Nótin er svipuð botnvörpu (»trawl«) i laginu, hefir »poka« (sekk) og »vængi«, en pokinn er tiltölulega miklu minni og vængirnir lengri, en á botnvörpu. Lengdin á poka og væng samanlögð er 56—65 m og dýptin við pokaopið 7—8 m; hlerar eru engir, að eins sköft við vængendana. Hún er riðin úr grönnu, voðfeldu baðm- ullargarni og er möskvavíddin nokkuð breytileg eftir því, hvar það er og hvort hún á að veiða flat- eða bol- fisk, 40—58 mm (1V2—2") í pokanum, 50—65 mm (13/4—21/4") í vængnum. Á efra teini eru stórar kork- flár, til þess að halda honum á lofti, en blýhólkar all- þéttir á botnteini, til þess að halda honum að botninum og mega þeir ekki vega meira samtals en 20 kg, sam- kvæmt dönskum lögum. Öll þyngd nótarinnar (án strengja) er 35—40 kg. Nót þessi er, eins og áður var sagt, lögð út frá skipi (bát eða dufli), sem liggur fast (við akkeri) og dregin að því á grönnum manílastrengjum, sem geta verið æði langir, 1000—1500 m, eða meira, vanalega með mótorvindu, en stundum líka með handafli (af 4—6 mönnum); má því vel brúka hana á vanalegum ára- bátum. Eins má draga hana á land, þar sem svo hagar til. Þegar nótin er lögð, eru strengirnir lagðir út í boga og þegar svo stríkkar á þeim við dráttinn, ganga þeir saman og á þá fiskur sá (einkum koli), sem fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.