Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 60
56 Fiskirannsóknir Andvari sitja; þeir vissu það af reynslu kúttaranna, sem hafa fiskað áður (íslenzku) eða nú (færeysku) úti á sjálfu Hrauninu, að þar er líka mjög fiskisælt, mergð af þorski um gottímann, ekki síður en við það. Fóru þeir því að smá-voga sér út á Hraunið, sem annars var talið bráð- ófært fyrir botnvörpuna, þar sem ótal snagar voru reiðu- búnir til þess að halda vörpunni fyrir fult og allt, ef hún komst undir þá, en með því að toga hart og gefa sem minnst út af strengjunum, tókst mönnum að draga vörpuna hálft um hálft á lopti og sleppa við stór- skemmdir á henni, eða algerðan vörpumissi, nema stund- um. Sagt er mér að færeyski togarinn »Grímur Kamban* og íslenzki togarinn »Hannes ráðherrac hafi byrjað á þessu fyrstir, 1926, en þegar á næsta ári bætt- ust við nokkurir fleiri og nú voru þeir margir og þar á meðal »Skallagrímurc, sem í þessari ferð var nokkur- um sinnum inni á hrauninu og gafst mér því gott tæki- færi til að sjá, hve mikilli varfærni og nákvæmni skipstjóri verður að beita, til þess að verja vörpuna stórskemmdum, en jafnframt ná góðum afla. Guðmundi tókst hvorttveggja prýðilega í flest skiptin, og skemmdir urðu ekki miklar. Lóðabelgir, sem menn festa við neðra borð vörpupokans, til þess að halda honum frá botnin- um, gera sennilega lítið gagn á því dýpi, sem þarna er um að ræða, því að þeir hljóta að vera svo mjög samanþjappaðir af vatnsfarginu, að flotkrafturinn er orð- inn næsta líiill (Vio af flotkraftinum við yfirborð). Fiskategundirnar, sem fást á Selvogsbanka, á vetrar- vertíðinni era ekki margar, miklu færri en í Jökuldjúpi. Við Hraunið og á því (á 55—60 fðm.) er það aðallega þorskur, fullgildur gotfiskur, yfirleitt 8—12 vetra gamall, og fátt af öðrum fiski, svo sem ufsa, lúðu, löngu, stein- bít, skarkola, síld og háfi. Þegar kemur út frá Hrauninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.