Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 42
38 Þjóðbandalagið og ísland Andvari muna vorri fámennu þjóð, heldur miljónum meðal stór- þjóðanna, sem hingað sækja matvæli handa sér. Þá mundum vér einnig geta lagt eitthvað til mála, er rætt væri um skipun heilbrigðis- og sóttvarnarmála, alveg eins og hver önnur menntuð þjóð. Eg nefni þessi mál sem dæmi þess, að vér höfum bæði hagsmuna að gæta í sumum málum, sem bandalagið hefir til meðferðar, og að vér getum orðið vitnis- og tillögubærir í nokkur- um málum á borð við aðrar þjóðir. Nú mun það vera svo, að á hverjum alþjóðafundi mun það sæti þykja vel skipað, þar sem er fulltrúi Norðurlandaþjóðar, og ef atkvæði vort bættist við, mundi styrkur þeirra verða að meiri. Það mun og lengi loða við, að þjóðir, skyldar að blóði, menningu og tungu, hafi framar öðrum þjóðum sameiginleg áhugamál, og mun þess einnig gæta í þjóðbandalaginu, t. d. um hinn stóra flokk spönskumælandi þjóða. Er hér á það að líta, sem mestu varðar, að engar þjóðir Evrópu munu jafnunnandi hinu fremsta og háleitasta marki þjóðbandalagsins, friði og bræðralagi milli þjóðanna, sem Norðurlandaþjóðirnar. En hverri þeirra mun það hjartfólgnara mál en vorri þjóð? Engri. Vér, sem höfum lýst yfir ævarandi hlut- leysi, stöndum í hugsun og raun nær því takmarki, sem þjóðbandalagið stefnir að, en nokkur önnur þjóð. Er það ekki rétt, að vér sýnum það í verki, að vér viljum veita hinn litla styrk vorn til að byggja það mikla must- eri, sem guðspjallamenn siðgæðis og menningar hafa um aldir dreymt um, en nú loks er gerð tilraun til að leggja grundvöll að. Eg sagði áðan, að hlutleysi vort de jure yrði að þoka fyrir lögum bandalagsins, ef vér fengjum inngöngu þar, en í rauninni væri það að eins svo, að vér tækjumst þá skyldu á herðar að leggja engan stein í götu þess, að komið verði lögum yfir þann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.