Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 80
76 Fisbirannsóknir Andvari 62 þorskar, 30 — 62 cm 8,9 (30,9) á fogt. 130 ýsur, 29—50 cm 18,6 (13,1) - — 2 lúður, 41—52 cm 0,3 ( 1,9) - — 36 skarkolar, 22 - 52 cm 5,1 ( 9,4) - — 39 sandkolar, 14—36 cm 5,6 ( 9,5) - — 1 skrápFlúra, 27 cm 0,1 (32,9) - — 23 steinbítar, 52—80 cm 3,3 ( 1,1) - — 4 tindaskötur, 31—51 cm 0,6 ( 0,0) - — og var þar tiltölulega miklu fleira af þorski (3: þyrsk- iingi) og ýsu, en hafði verið þá skömmu áður í landhelgi í sunnanverðum Faxaflóa, en færra af flatfiski (sbr. skýrsla í »Ægi«, 10. tbl. 1928), en borið saman við afla »Dönu« í Skjálfanda 16. júlí 1926, þá var þar miklu fleira af öllu á jafnlöngum veiðitíma, nema af ýsu, sjá svigatölurnar í aflayfirlitinu, sem sýna afla »Dönu« á togtíma. Af óæðri dýrum fekkst næstum því ekkert, nema mergð af vanalegum krossfiski. Sandsíli og smásíld (kópsíld og síldarseiði), sem oft er svo mikið um inni við Sandinn á sumrin, urðum við nú ekki varir við, og fuglalíf var mjög lítið á flóanum og alls ekki kveikilegt, enda var þar lítill afli á grunnmiðum. 14. ág. fórum við með forseta fiskifélagsins austur á Þórshöfn og biðum þar eftir honum einn dag. Meðan við biðum, fórum við út á Lónafjörð og gerðum þar 2 vörpudrætti, annan utan til, á 40—50 m, hinn innan til, á 40—10 m dýpi, því að mér var forvitni á að vita, hvað væri þar að fá, þar sem eg hafði aldrei verið þar áður. Botninn var sléttur og báðir drættirnir gengu vel; í hinum fyrra, sem stóð í IV2 tíma, fengust að eins 2 þyrsklingar, 12 smáýsur og 1 sandkoli, en í hinum, sem stóð í 2 tíma og var gerður þar sem dragnótaskip hafa verið vön að vera undanfarið, fengust 20 smáýsur og 1 skrápflúra. í báðum dráttum fekkst urmull af loðnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.