Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 86
82
Fiskirannsóknir
Andwri
•o K E A G R
3 v 0 fl. I. fl. II. fl. II. fl. III. fl. IV. fl. II. fl. III. fl. IV.fl.
19 » » » » » » » » 4?
18 » » » » 3 » » 1 4
17 » » » » 3 2 1 1 »
16 » » » 2 4 1 1 1 »
15 » 1 1 » 4 1 1 » »
14 » » » 1 1 » 5 » »
13 » 1 » 2 » » 1 » »
12 » 2 » 1 » » 1 » »
11 1 1 » » » » » » »
10 3 1 » » » » » » »
9 4 » » » » » » » »
8 5 » » » » » » » »
7 5 » » » » » » » »
6 1 » » » » » » » »
verður ekki nema fjögurra vetra, í mesta Iagi, og
þorrinn ekki nema þrevetur. Þar sem kvarnarann-
sóknirnar ná að eins til sílis frá SV- og V-ströndinni
(Faxaflóa og Patreksf.), þá er ekki gott að vita, hvernig
því sé háttað við aðrar strendur landsins, en af því,
sem eg hefi athugað annars, geri eg ráð fyrir, að það
verði svipað þessu. Sökum þess, hve fátt er af fiski í
hverjum aldursflokki, hefi eg ekki farið að reikna út
meðalstærðina, en skal að eins gera lauslega áætlun um
stærðina á hverjum ársflokki, miðað við byrjun ágúst-
mán. og Faxaflóa; þá má sjá þar urmul af 6—9 cm
sflum, sem verða að meðaltali um 8 cm löng og senni-
lega öll á 1. ári (0 fl.); í sept.—okt. eru þau 7—10 cm,
9 cm að meðaltali og stækka lítið úr því til næsta vors
(sbr. 0 fl. í A). Þessi flokkur skilur sig vanalega glöggt
frá eldri flokkum, sem allir eru runnir saman í einn
flokk af stærri sílum, 12—17 cm tíðast, í hæsta lagi