Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Page 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Page 14
204 Oscar Wilde. IÐUNN litla vináttu), sem lék Douglas þó verst að því leyti, að hann höfðaði mál gegn höfundinum (1910) og tapaði málinu. En aðiljarnir sjálfir, Alfred Douglas og Oscar Wilde, hafa báðir látið eftir sig hvor sína bók um þessa vináttu. Bók Douglass (Oscar Wilde and Myself) er rituð til varnar gegn þeirri píslarvottsdýrð, sem smám saman tók að stafa af nafni Oscars Wilde, Douglas til ama og óframa, og er frá upphafi til enda eitt hið ljótasta níð- rit, sem vinur hefir ritað um vin. Bók Wilde’s er löngu heimsfræg, eða það, sem til skamms tíma þektist af henni. Hún er eitt langt bréf, sem hann ritaði í fang- elsinu til Lord Alfred Douglass. Wilde afhenti það vini sínum, Robert Ross, til varðveizlu. Hann gerði útdrátt úr því að höfundi látnum, gerði bókmentalegt rit úr mannlegu skjali, af hlífð við lifandi menn, og gaf það út undir nafninu: De Profundis. Frumhandritið í heild sinni innsiglaði hann og afhenti það British Museum til geymslu og lagði bann við, að það yrði opnað fyr en 1970. En í Douglas-Ransome-málaferlunum leyfði Rossað innsiglið væri brotið, meðan lesnir væri upp úr handritinu kaflar, sem hann taldi bezta vörn fyrir Wilde gegn árásum Douglass. Handritið var innsiglað aftur — en hvernig sem á því stendur, fyrir þrem árum kom handrifið út í heild sinni í þýzkri þýðing í Berlín, auðsjáanlega ófalsað! Þegar þessar tvær frumheimildir eru bornar saman við ummæli hinna mörgu æfiritara Wilde’s, sem þektu báða, fáum við glögga hugmynd um þessa lánlitlu vináttu. Það var eitt í fari hins unga manns, sem Lady Queensberry, móðir hans, lýsti svo, að hann væri mesti óreiðumaður í peningamálum (»all wrong about money*), og þessi eiginleiki dró Wilde til gjaldþrota, þegar pen- ingar hefði ef til vill getað borgið heiðri hans og lífi. Oscar Wilde eyddi að vísu sjálfur óspart peningum. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.