Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 41
IÐUNN Næturtöfrar. 231 ýmis konar rósum. Undir háu cokultré var stéft úr hvít- um marmara, og þar var konan mín vön að sýsla með þvottinn, meðan hún var á fótum. Þar var hún líka vön að sitja á sumarkvöldum, þegar störfum dagsins var iokið. Þaðan gat hún séð út á ána, en var sjálf í leyni fyrir forvitnum augum farþeganna á gufubátunum, sem fóru upp og ofan fljótið. Tunglskinskvöld eitt í apríl, eftir að hún hafði verið við rúmið dögum saman, lét hún í ljós þá ósk, að fá að koma út úr kæfandi inniloftinu og sitja í garðinum um stund. Ég tók hana upp með mestu varfærni, bar hana út og setti hana á marmarastéttina undir trénu. Nokkur cokulblóm féllu niður af trénu,. og tunglsljósið hripaði niður um greinanetið yfir henni og varpaði bláhvítum blettum á tærða ásjónu hennar. Það var stillilogn og hlýtt þarna í kvöldhúminu. Angan blómanna var þung og áfeng. Og þegar ég horfði niður á andlit hennar, vöknaði mér um augu. Ég færði mig nær henni með hægð og tók í hönd henni. Höndin var mögur og þvöl. Hún reyndi ekki að losa hana. Þannig sátum við stundarkorn, og hjarta mitt var fult af meðaumkun og ástúð. Og ég hvíslaði: »Ég mun aldrei geta gleymt ást þinni«. Hún hló við, og í hlátrinum var alt í senn: hamingja, tortrygni og kaldhæðni. Hún svaraði engu orði. En samt sem áður skildi ég, að hún trúði því ekki, að ég myndi aldrei gleyma henni, og mér skildist einnig, að hún óskaði þess ekki. Aldrei hafði ég haft hugrekki til að sýna henni ást mína alla — einmitt vegna þessa hláturs. 011 þau fögru orð, sem ég hafði fyrir fram ásett mér að hvísla í eyra henni, urðu að hégómlegu heimskuhjali jafnskjótt og ég var kominn í návist hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.