Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 99
ÍÐUNN GuSm. Friðjónsson og viðnámið. 289 Guðmundur Friðjónsson ætti að breyta til um stund og skrifa um, hve mönnum geti verið hætt við að komast út á glapstigu, ef þeir séu gagnrýnislausir á eigið ágæti. Honum ætti að verða hæg heimatökin í þeirri rannsókn. »Viðnámsmann við annmörkum menningarinnar« óskar G. F. eftir að menn nefni sig. Engan skyldi undra, þótt honum þætti sá titill girnilegur, því að flestir menn mundu vafalaust óska eftir að geta borið hann með réttu. Nægilegir eru annmarkarnir á menningunni til þess að freistandi væri að fá lagt lið til þess, að ein- hver þeirra væri sniðinn af. í því er einmitt fólginn metnaður allra umbótamanna. Þegar foringjar jafnaðar- manna mæla með sérstöku skipulagi á atvinnuháttum, þá segjast þeir gera það í því skyni að sníða annmarka af menningu þeirri, er vér búum við. Nú kærir G. F. sig ekki um að teljast lagsmaður þeirra. Bersýnilegt er því, að enginn er neinu nær, þótt einhver lýsi yfir því, að hann sé viðnámsmaður gegn annmörkum menningar- innar, nema hann geri þá jafnframt grein fyrir, hvað hann telji annmarka. Guðmundur Friðjónsson varpar nokkuru ljósi yfir það, sem fyrir honum vakir, með dæmisögu, er hann segir af matreiðslukonu, sem Búnaðarfélag íslands hafi mælt með, og ráðin hafi verið af sýslufundi til þess að leið- beina húsfreyjum með matreiðslu. Telur hann kensluna hafa komið að litlu haldi, þótt námskeiðin hafi borið þann árangur, að sveitakonur lærðu að búa til allskonar »hátíðamat« og »sætabrauð«. Mér finst dæmið vel til fundið og vert að því sé gaumur gefinn. Rök G. F. eru í stuttu máli þessi: Um höfuðból og IBunn XIII. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.