Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 111

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 111
IÐUNN Skuldamál Evrópu. 301 skuldanna, hefir alt fram að þessu verið sett sem skil- yrði fyrir því, að Rússland fengi greiðan aðgang að erlendum lánamarkaði. Hvernig þessum málum lyktar, er enn í óvissu. Þó munu fjármálamenn nú á síðustu tímum orðnir vonbetri um það en áður, að takast megi að ná samkomulagi við Rússa, þannig, að þeir viðurkenni skuldirnar og semji um þær við sína gömlu lánardrotna. Á þetta þykir benda meðal annars sú staðreynd, að í seinni tíð kvað hafa verið aukin umsetning og talsverð verðhækkun á þess- um gömlu rússnesku ríkisskuldabréfum. Annað höfuð-viðfangsefnið er skuldir Bandamanna innbyrðis. Þær stafa aðallega frá hergagnakaupum, sem ófriðarríkin gerðu í Bretlandi og Bandaríkjunum — »upp á krít«. Lánþegarnir hallast í raun og veru að sömu skoðun og bolshevikar: að skuldirnar séu þegar greiddar með blóði því, er þeir fórnuðu í stríðinu. Samt þora þeir ekki að setja þessa skoðun sína á odd- inn, og að svo miklu leyti sem ymprað hefir verið á henni, hafa lánardrotnarnir — og þó einkum Bandaríkin — tekið því fjarri að ljá slíkum fjarstæðum eyru. Þetta viðhorf til málanna kemur því alls ekki til greina í raungætri pólitík. Afstaðan er því öll önnur hér, en að því er snertir Rússland — viðfangsefnið ekki það að fá skuldirnar viðurkendar af skuldunautum, heldur hitt: að finna þá greiðsluskilmála, sem von er um að þeir fái undir risið. Það dregur ekki úr örðugleikunum á að leysa þetta vandamál, að ýms ríkjanna eru hvorttveggja í senn: lánardrotnar og lánþegar. Þannig er Bretland lánardrott- inn gagnvart Frakklandi og Italíu, en lánþegi gagnvart Bandaríkjunum. Frakkland er lánþegi gagnvart Bretlandi og Bandaríkjunum, en lánardrottinn gagnvart Rússlandi o. s. frv. Við þetta bæfist svo, að flest þessara ríkja þykjast eiga skaðabótakröfur miklar á hendur Miðveld- unum svo nefndu, og þá fyrst og fremst Þjóðverjum. En nú hefir alt fram á síðustu tíma ekki verið unt að kom- ast að fastri niðurstöðu um endanlega upphæð skaða- bótanna og því ekki heldur verið hægt að gera fullnaðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.