Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 117

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 117
IÐUNN Skuldamál Európu. 307 hafa neitað. Segja þeir að þýzka stjórnin hafi ekki sett í umferð nema lítinn hluta af þessari upphæð; hitt eigi rót sína í markbraski Belgíumanna sjálfra, eftir að vopna- hlé var komið á, og vilja Þjóðverjar ekki bera ábyrgð á því. Gert er ráð fyrir, að samningar hefjist þegar milli aðila um málið. En Belgir munu hafa trygt sér það, að Young-samþyktin gangi ekki í gildi, fyr en fengin er lausn á þessari sérstæðu skuldadeilu. Ef til vill er ekki ástæða til að óftast, að þetta atriði verði Voung-samþyktinni að fótakefli. Þó getur það orðið til þess að tefja málið — ásamt öðru fleiru. En höfundar samþyktarinnar hafa ætlað henni að ganga í gildi 1. sept. í ár. Eins og skilist hefir af framanrituðu, er Young-sámþyktin enn sem komið er ekki annað en uppkast að endan- legum samningi um skaðabæturnar, gert af fjármála- fræðingum þeim, er nefndina skipuðu. Svo kemur til kasta stjórnmálamannanna að fjalla um það og reka á rembihnútinn. Eftir mikið þref um fundarstað kom svo ráðstefna stjórnmálamanna saman í Haag 6. ágúst. Hefir þar gengið í þófi miklu, sundurlyndi verið um skiftingu skaðabótanna o. fl. Þykjast einkum Bretar mjög afskiftir. Er enn alt í óvissu um úrslitin, þegar þetta er skrifað. III. Það hefir flogið fyrir, að MacDonald, forsætisráðherra Breta, mundi innan skamms ætla að bregða sér vestur um haf og hitta Hoover, forseta Bandaríkjanna, að máli til þess að ræða afvopnunarmálin. Það hefir einnig kvis- ast, að fjármálaráðherrann brezki, Philip Snowden, mundi verða með í förinni, og að ætlunin væri að láta skulda- •nál Bandamanna innbyrðis bera á góma á þeim fundi. Hvernig horfir nú þeim málum við? Eins og áður er drepið á, urðu ríkin á meginlandi Evrópu — þau, er áttu í höggi við Þjóðverja, að kaupa feiknin öll af hergögnum að Bretum og Bandaríkja- ^iönnum, meðan á stríðinu stóð. Þau skorti fé lil að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.