Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 121

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 121
IÐUNN Skuldamál Evrópu. 311 sé verið ómögulegt fyrir þá nokkurs staðar að fá lán með svo vægum vaxtakjörum. Og þessi vaxtamismunur nemur það miklu, eftir því sem reiknað hefir verið út, að nú borga þeir J/5 minna en ef reiknaðir væru venjulegir vextir. Það er því ekki á fullum rökum bygt, er Bretar hæla sér fyrir það, að þeir borgi skuldir sínar til síð- asta eyris. Hins vegar var Bretum nokkur hagur í samningi þessum, enda mun fátt það gerast í stórpólitíkinni, er eigi rót sína í einskærum heiðarleik eða manngæzku. Nú gátu Bretar með góðri samvizku gengið að sínum skuldunautum og gert þá háðari sér en nokkru sinni fyr, en sjálfir haldið áfram að vera öndvegisþjóð Evrópu. Skömmu eftir að skuldasamningurinn við Breta var kominn í höfn, skipaði Bandaríkjastjórn nefnd, sem fékk það ætlunarverk að ná samskonar samningum við þau ríki önnur, er skulduðu Bandaríkjunum. Formaður nefnd- ar þessarar var skipaður fjármálaráðherra Ðandaríkj- anna, Mellon. Af öðrum nefndarmönnum kannast allir við nöfnin: Kellog og Hoover, sem nú er orðinn forseti. Nefndin byrjaði á því að draga upp grunnlínurnar að framtíðarstarfi sínu. Var þá þegar slegið föstum tveim meginatriðurn, er fylgja skyldi í skuldheimtunni. Hið fyrra var það, að heildarupphæð hinna upprunalegu lána yrði að viðurkenna afdráttarlaust og greiða að fullu. Þar var engrar tilslökunar að vænta. Hitt var fyrirheit um, að vaxtakjör og greiðsluskilmálar skyldu verða — að svo miklu leyti sem unt væri — miðaðir við gjaldþol og fjárhagsaðstöðu skuldunauta. Með þessu var hinum ríkj- unum í raun og veru lofað, þótt óbeinlínis væri, betri kjörum en þeim, er Bretar höfðu fengið, sem allir vissu að höfðu mest fjárhagslegt bolmagn. En alt kom fyrir ekki. Skuldaþrjótarnir skeyttu ekkert þessari vinsamlegu bendingu. Bandaríkjamenn urðu að 9rípa til skarpari ráðstafana, ef duga skyldi. Og þeim varð ekki skotaskuld úr því að finna ráðin. Þeir hótuðu að loka með öllu amerískum lánamarkaði fyrir þessum fíkjum. Það hreif. Belgía var fyrsta ríkið, sem af þessum astæðum neyddist til að leita samninga. Skuldir Belgíu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.