Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 128

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 128
318 Bækur 1928. IÐUNN Hann missir siundum marks. En þó er oft gaman að lesa það, sem Theodór skrifar. Frásögn hans er oft fjörleg og hressileg, og stundum dregur hann upp myndir, sem verða lesandanum minnis- stæðar. Og hann hefir tamið sér nokkuð sérstæðan, munnleggn stíl, sem er þó að minsta kosti hans eiginn — og ekkert bergmál frá neinum hinna stærri spámanna. Theodór hefir ritað margar bækur, og kann ég ekki að nefna þær allar. Fyrsta bók hans mun hafa verið smásögur, er hann nefndi „Utan frá sjó“, og man ég lítið eftir þeim. Löngu seinna kom út lítil bók, einnig smásögur: „Brot“, undir dulnefninu Vahir. Eru sumar þeirra furðu góðar (t. d. „Orðugleikar"), en í öðrum verður honum lítið úr góðu efni („Litli Siggi"). Þá gaf hann út skáldsögu alllanga (1922), er hét „Útlagar". Segir þar frá skips- höfn einni á hákarlaskipi — einskonar fóstbræðra-félagi, sem heldur saman í blíðu og sfríðu, berzt við grályndi Ægis og hefst við að mestu „með fljólandi súð undir fótum". Munu útlagar þessir, sem farast að lokum undir Dimmubjörgum, verða hugstæðir þeim, er bókina les, þótt ekki geti hún talist mikið bókmentalegt afrek. Svo kom bók frá vertíðarlífinu í Veslmannaeyjum: „Loka- dagur" (1926). Hefir hún að geyma eftirlektarverðar lýsingar og heldur ófagrar, en efnið nýtt og ótuggið. Er það fyrsti þáttur í sagnabálki, og mun von á framhaldi síðar. A síðasta ári kom svo „Líf og blóð“. Hún gerist í smákaup- túni á Norðurlandi og snýst aðallega um brösur þær, er bláfátækir og þrælbundnir verkamenn eiga í við allharðdrægan kaupmann og atvinnurekanda í þorpinu. Inn í söguna kemur svo Vestur-íslend- ingur, sem vitjar bernskustöðva sinna eftir langa útivist — auð- vitað flugríkur. Hann á einnig óbættar sakir við kaupmann og gengur nú í lið með verkamönnum, og verður þá kaupmaður að lækka seglin. Sltal ekki efni sögunnar rakið frekar. Víst hefði mátt gera meira úr efninu en höf. hefir tekist, og ýmsa agnúa má — með góðum vilja — finna á frásögninni. En þó er sagan læsi- leg og víða vel sögð. Þetta smáþorpalíf þekkir Theodór út og inn, sérstaklega líf fátæklinganna. Og það má hann eiga, að hann fellur ekki fyrir þeirri freistingu að láta söguna enda f „idyl“, og ligguf þó sú úrlausn einkar nærri. Honum er ekki víl né viðkvæmni í hug, er hann fellir af sögu sína, og mun það sumra mál, að helzti mikill harðneskjusvipur sé yfir sögulokunum. En lífiö er sjaldnast mjúkhent eða „sentimentalt".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.