Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Qupperneq 130

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Qupperneq 130
320 Bækur 1928. IÐUNN En það er spurning út af fyrir sig, hvort ehki er list í frásögum Einars og lýsingum sumum. Fyrir mitt leyti myndi ég gjalda já- kvæði við þeirri spurningu. Mér er í minni fyrsta sagan frá hendi Einars, er ég las. Hún hét „Strútur" og birtist í Iðunni fyrir nokkrum árum (seinna í Ferfætlingum). Þessi smásaga vermdi hug minn og veitti mér óblandinn unað. Enn í dag finst mér hún vera það bezta, er komið hefir frá þessum höfundi. En mér kæmi ekki á óvart, þótt sumar dýrasögur Einars geymdust lengur í minni þjóðarinnar en sumt af þeim skáldskap, er út kemur nú á seinni árum og mikið er gumað af. Ymsir hafa ónotast út af stíl Einars; þykir hann fornlegur og tilgerðarlegur og stinga um of í stúf við mælt mál og nútímarithátt íslenzkan. Satt er það, að Einar er forn í máli. Stíll hans er eins og brynstakkur, sem gerir þann, er ber hann, tigulegan á velli, en um leið nokkuð stirðan í hreyfingum. Sjálfsagt væri það ekki ráð- legt hverjum og einum ótíndum skriffinni að steypa yfir sig stakk- inum þeim. En mér finst Einar Þorkelsson bera hann með prýði. Eg efast um að það sé réttmætt að bregða honum um tilgerð. Hitt þykir mér eins trúlegt, að hann sé fæddur með brynstakkinn og vaxinn upp með honum. Og engin ástæða virðist vera til að amast við því, þótt hann sé nokkuð sérstæður um málfar og frá' sagnarsnið. íslenzk tunga og íslenzkar bókmentir missa einskis í við það, að minsta kosli á meöan aðrir rilhöfundar glata ekki bókmentalegri sáluhjálp sinni með því að stæla hann. Bezt lætur Einari að skrifa um dýr. Það er eins og hann skil)1 þau betur en mennina og kunni betur frá þeim að segja. Hinn einkennilegi og fornlegi ritháttur hans fellur miður að frásögnum um menn, sem lifa — eða hafa lifað til skamms tíma — mitt á meðal vor. Einkum verða honum samtölin ásteytingarsteinn. Þar er stíll hans of stirður í vöfum. Meðaí annars af þessum ástæðum verða lengstu og efnismestu sögur hans jafnframt þær lökustu. bókum hans er „Minningar" lélegust. Og í Hagalögðum þykir mór einna minst koma til fyrstu og lengstu sögunnar. Annars eru > bókinni góðar og hugnæmar dýrasögur, eins og „Kápa", „Yarð- engillinn" og „Heimþrá". Nokkrar lýsingar á mönnum eru þar einnig, sem festast í hug lesandans, eins og á Hreggviði gamla í Tungu í sögunni „Ólíkindatóliö". En eina tilhneigingu hefir þessi höfundur, sem hann má vara sig á: Hann skemmir sumar sögurnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.