Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1908, Page 109

Andvari - 01.01.1908, Page 109
Þegnskylduvinna. 103 íið óskað er eftir að verkið væri ógert, þótt það, út af fyrir sig, sé vel af liendi leyst, en það kemur svo í bága við síðari verkin, að vinnan verður einungis til skaða. Það er því eðlilegt, að þeir, sem verða að vinna alt sjálfir, verði að jafnaði drýgstu verkmenn- irnir, ef þeir hafa sæmileg hyggindi og áhuga til að bera. En má þá læra þetta? Já, áreiðaidega, ef maðurinn getur, annaðhvort sjálfkrafa eða af annara hvötum vaknað til áliuga og skilnings á því. Þessu til sönnunar vil eg geta þess, að eg hefi þekt mann, sem var mjög góður verkmaður, og jafnvel heyskap- armaður með afbrigðum. Einu sinni spurði eg hann, hver hefði kent lionum að slá. »Aðallega eg sjálfur«, svaraði hann. »Eg var látinn byrja á slætti mjög ungur og sagt til eins og tíðkaðist með börn. Var talið að eg slægi eftir vonum eftir aldri. En þegar eg var 16 ára, fór eg í ársdvöl til vandalausra. Vistin var góð eftir því, sem þá gjörðist, en liörð myndi liún nú þykja. Þar var allmargt vinnufólk, en liús- hóndinn gekk eigi stöðugt að heyvinnu. Mér leidd- ist mjög heyskapurinn, og fanst hann erviður, því að eg vildi reyna að vera eigi mikið ónýtari en hinir. Allir virtust vera óánægðir, og lítið var talað um ann- að en matinn, vinnutimann og leiðindin. Eg bjóst við, að eigi myndi liggja annað fyrir mér, á æfinni, en vinnumenska, eða þá stritvinna í hvaða stöðu, sem eg yrði. Sá eg því, að lííið yrði mér drepandi kvöl, ef mér sárleiddist vinnan og reyndist hún pín- andi ervið. Eg hugsaði mikið um þetta, en eg fann líka óbrigðult ráð. En ráðið var að halda mig sér við vinnuna, og hugsa stöðugt um hana, og reyna að ná hverju einasta ljáfari sem stærstu og hreinustu, og vinna mér það svo létt, sem unt væri. Þessu fylgi eg trúlega, og þá fyrst lærði eg að slá! En þetta opnaði á mér augun, svo að á sama hátt lærði eg öll þau verk, sem eg tel mig nokkurn veginn kunna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.