Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1908, Page 137

Andvari - 01.01.1908, Page 137
Fiskirannsóknir. 131 minni, á slærð við hafsíld, alt að 35 cm. Hefir hann verið þektur liér við land, alt i kringum það, en fá- gætur, einkum við suðurströndina. Eg hafði heyrt getið um fisk í Arnarfirði, er menn þar kölluðu »mjóra« og eg bjóst við að væri þessi fiskur, en ekki getað náð í hann. En á ferð til Vestfjarða í sumar er leið átti eg tal við menn á Bíldudal um liann og bauðst þá einn þeirra, Björn Sæmundsson, verzlunar- maðnr, til að útvega mér fiskinn, því þeir sögðu að það væri mikið af honum þar í firðinum, einkum fengist liann oft, stundum svo tugum skifti, á lóð á 30—40 fðm. undan Hvestu (rétt fyrir utan Bíldudal) og væri skorinn niður í beitu. Nokkru síðar kom Björn til Reykjavíkur og færði mér þá 5 fislca af þessu tagi og reyndust þeir að vera þessi tegund (Lycodes VahliJ. Ekki er ólíklegt, að hann sé víðar í djúpum fjörðum hér og það er víst að töluvert er af honum í Reyðarfirði og Skjálfanda, því þar hefir Dr. Schmidt fengið allmarga. Varla mun þessi íisk- ur talinn ætur, enda eigi reynt að matreiða hann. Aðrar tegundir af þessu kyni eru algengar á miklu dýpi í Norðurísliaíinu og við strendur Grænlands. Mjórinn er líka þektur við Noregsstrendur. 2. Svariflyðra (Hippoglossus pinguisj er algeng við Grænland og nefna Danir þar hana Hellefisk, en Grænlendingar »kaleraglik«. Hún er mjög feit og þykir góð átu. Helir hún fengist á »Thor« á 350— 500 fðm. dýpi við Norðausturströnd landsins, og Schmidt segir að brezkir lóðaíiskarar hafi stundum fengið hana hér, líklega á miklu dýpi fyrir norðan og vestan land. En nú er hún einnig á islenzkum fiskimiðum. Eg fékk eina al' 70—80 fðm. dýpi úr ■lökuldjúpi, vorið 15)07, fyrir góðvild Magnúsar Magn- ússonar skipstjóra; aðra fékk eg af nær 300 fðm. dýpi, úti fyrir Siglufirði. Annars liafa vestfirskir fiskimenn sagt mér, að hún fáist stundum á djúp- 9"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.