Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 9
3
Samkvæmt þessu, geri ég því r-áð fyrir, að allir
góðir menn og konur sem íslenzka tungu tala, finni sér
skylt hver á sinn hátt að verja lífi sínu, svo sem mögu-
legt er, til þess að gagnast þjóðfélagi voi'u, með ráði og
dáð, jafnframt og sjálfum sér, með bróðurlegum, vitur-
legum samtökum til þess, og als þess, sem miðar til að
farsæla lif einstaklinganna í landinu, og þjóðarinnar í heild
, sinni.
Með þetta fyrir augum, og með sérstöku tilliti til
þess sem miðar til fjárliagslegrar vélmegunar, verður þá
stefna rits þessa sú, að glæða áhuga landsmanna fyrir
hagfærilegum frarukvæmdum, eftii' áreiðanlegum fyrir-
myndum; að sýna fram á einföld og viss ráð, til að auka
hinar árlegu tekjur almenningsstéttanna í landinu til stórra
muua, með tiltölulega litlum tilkostnaði. Það mun leit-
ast við, eftir föngum, að sýna fram á með rökum, hvað
gera þarf, en þó ekki að eins það, heldur líka hitt, hvern-
ig á að gcra það. Auk þess mun það þó reyna að veita
lesendum sinum sem fjölbreyttastan fróðleik að kostur
er á, og ekki skoða nokkurt málefni, sem almenning
varðar, sér óviðkomandi.
Það mun ekki láta sér nægja að bergmála spádóma,
ágizkanir og glósur, um sjálfkrafa-komandi fagra framtíð
þessa lands; þegar hinir huldu fjársjóðir fossanna og
fjailanna verði til vor komnir án órnalts og fyrirhafnar.
Þar á móti mun áherzlan verða aðallega lögð á það, að
maðurinn, og að eins hann, með liöfði og höndum sé fœr
um, ef liann að eins vill, að skapa sjálfur liina leugi
þráðu fögru framtíð þessa lands, og það með þeim skilyrð-
um eingðngu, sem licr eru nú fyrir hendi.
Þótt tilgangur þessarar útgáfu-tilraunar sé svona
mikilsverður, eins og sagt hefir verið, þá vil ég, til vara,
biðja menn að gera sér ekki ofháar vonir um afreksverk-