Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 9

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 9
3 Samkvæmt þessu, geri ég því r-áð fyrir, að allir góðir menn og konur sem íslenzka tungu tala, finni sér skylt hver á sinn hátt að verja lífi sínu, svo sem mögu- legt er, til þess að gagnast þjóðfélagi voi'u, með ráði og dáð, jafnframt og sjálfum sér, með bróðurlegum, vitur- legum samtökum til þess, og als þess, sem miðar til að farsæla lif einstaklinganna í landinu, og þjóðarinnar í heild , sinni. Með þetta fyrir augum, og með sérstöku tilliti til þess sem miðar til fjárliagslegrar vélmegunar, verður þá stefna rits þessa sú, að glæða áhuga landsmanna fyrir hagfærilegum frarukvæmdum, eftii' áreiðanlegum fyrir- myndum; að sýna fram á einföld og viss ráð, til að auka hinar árlegu tekjur almenningsstéttanna í landinu til stórra muua, með tiltölulega litlum tilkostnaði. Það mun leit- ast við, eftir föngum, að sýna fram á með rökum, hvað gera þarf, en þó ekki að eins það, heldur líka hitt, hvern- ig á að gcra það. Auk þess mun það þó reyna að veita lesendum sinum sem fjölbreyttastan fróðleik að kostur er á, og ekki skoða nokkurt málefni, sem almenning varðar, sér óviðkomandi. Það mun ekki láta sér nægja að bergmála spádóma, ágizkanir og glósur, um sjálfkrafa-komandi fagra framtíð þessa lands; þegar hinir huldu fjársjóðir fossanna og fjailanna verði til vor komnir án órnalts og fyrirhafnar. Þar á móti mun áherzlan verða aðallega lögð á það, að maðurinn, og að eins hann, með liöfði og höndum sé fœr um, ef liann að eins vill, að skapa sjálfur liina leugi þráðu fögru framtíð þessa lands, og það með þeim skilyrð- um eingðngu, sem licr eru nú fyrir hendi. Þótt tilgangur þessarar útgáfu-tilraunar sé svona mikilsverður, eins og sagt hefir verið, þá vil ég, til vara, biðja menn að gera sér ekki ofháar vonir um afreksverk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.