Hlín. - 01.10.1901, Síða 98

Hlín. - 01.10.1901, Síða 98
92 þetta eða hitt í vélinni. Slíkt er óendanlega mismunandi, eftir þyí hve stórt bandið er og því hve fast prjónað er, hve flíkumar eru stórar, og því hversu sú eða sá, sem verkið gerir, er flínk orðin í því verki. í vólinni er prjón oftlega mælt með þumiungastiku, en þó má í þess stað telja umferðir og lykkjur. Að meðaltali mun þurfa 10 —12 umferöir á lengdarþumlunginn, og um 7 (eða 5—8) lykkjur í breiddarþumlunginn. Prjóna iná saman liatpvjón á þann háttsemhér segir til: Þegar ein lengja er fullgerð í vólinni t. d., þá setur maður lengra bragðið á öðrum jaðrinum á þeirri lengjunni (við annan endann) upp á ytsta prjóninn til hægri, af þeim sem í brúki eru, eftir að fyrsta umferðin af næstu lengu er búin; þá prjónar maður 2 umferðir (áfram og til baka), færir svo iiið nœsta (lengra bragðið) á sama jaðrinum á fyrri lengjunni, upp á sama prjóninn, eða ytsta prjóninn til hægri, prjónar svo aftur 2 umferðir, og heldur svo þannig áfram þar til síðari lengjan er orð- in jafnlöng hinni fyrri, og jafnframt sainan prjónaðar alla leið upp úr. þriðju lengjuna má á sama hátt prjóna við jaðarinn • (annan) á tvíbreiðu lengjunni o. s. frv. Enn- fremur má og prjóna saman, á sama hátt, til beggja hliða í einu, ef vill, til dæmis til þess, að fá heilann hol- inn úr vélinni, án þéss að þurfa að þræða nokkuð sam- an á eftir. Ef 4 lengjur t. a. m. fara í einn skyrtubol, þá má prjóna hann saman á þenna hátt (til beggja hliðaá vól- inni í einu) jafnframt og fjórða lengjan er prjónuð.— En þá er eitt langt bragð sett upp á ytsta prjóninn við liverja umferð. — þ. e. a. s. á sömu samskeytunum við aðra hvora umferð, eins og áður var sagt. Breiðari lengjur til stórílika, en vanalega eru gerðar, má hægiega gera, með því að prjóna beint áfram heilan hólkinn, en taka fyrst úr einn prjón, og klippa svo sund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.