Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 17

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 17
11 hnekkjandi velferð búnaðarins, en af þvileiðir ekki að sro þurfi að vera, — Því að náttúran geymir vanalega meðöl sem við eiga, í skauti sinu, ef mönnum aðeins auðnast að finna þau. — En iil þess að finna þarf maður vanalega að leyta. — Og ennfremur skal það með gleði játað, og með allri virðingu og viðurkenningu, að hér eiga ekki allir bændur óskilið mál; en mér er ekki vel ljóst hvorumeginn að meiri hlutinn er, nú sem stendur, en mér virðist að vonlausi barlómsflokkurinn vera tals- vert stór — alt of stór. — Það er svo sem auðvitað, að þegar maður er svift- ur einhverju hnossi, að þá er maður að einhverju leyti ver haldinn en áður, nema þá að manni veitist eitthvað annað jafngilt í staðinn. Og þannig stendur hér á. ís- lenzku bændurnir hafa verið sviftir sölu lifandi sauð- fénaðar til Englands, og þeir hafa verið sviftir ódýru vinnufólki sem þeir áður höfðu, og af þessu leiðir, meiri fátækt, af því að eklcert er veitt í staðinn sem bæti hitt upp. En af fátæktinni leiða meiri skuldir, eða minni tiltrú, og jafnframt verri verzlun o. s. írv. — En vér eigum sjálfir að veita oss uppbót þess er vér höfum mist. — Og það er innan handar ef yður er hara alvara að gera það. Og þegar þér gerið það, þá hafið þér meiri arð af fjárræktinni en á meðan féð var selt lifandi til Englands. Þá hafið þér nóg af svo dýru og frjálsu og duglegn vinnufólki; að það borgar sig vel að hafa það og gjalda því, en borgar sig þó hctur að hafa nýju áhöldin og vólarnar og nýju vinnuaðferðina, nýju búnaðarhættina og nýju verzlunaraðférðina, og fcerira vinnufólk; heldur en að hafa ofmargt, kauplágt, misjafnlega vinnufært, sí- óánægt en þó foisorgunardýrt vinnufólk, eins og áður var. Þá hafið þér nóg af fiski o. fl. úr veiðistöðunum fyrir yisssirsi verð, og máské lægra verð, en meðan vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.