Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 46

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 46
40 Ef einhver er svo fátækur að hann „getur elcki“ eignast skilvindu, þá er það ein sterkasta sönnunin fyrir þvi, að hann getlir eklii án lieilll- ar verið lengur, ef hann er annars við bú í sveit. — Efnuðu bændurnir eiga hægara rneð að eignast skilvind- ur sem annað, en þeir fátækari, það er auðvitað. En þeim er það þó ekki eins bráðnauðsynlegt og hinum, sem efnaminni eru; af því aðskilvindan er arðberandi hjarg- argripur, en ekki arðlaus stássgripur. Fátækum hændum hættir við að segja: „ Mér er ómögulegt að eignast skil- vindu, eg er svo fátœkur. í þess stað ættu þeir að segja: Mér er bmögulegt að vera án skilvindu lengur, af því ég er svo fátækur. I'að borgar sig vel að iáta framgengnar œr að vorinu, á lágu verði, eða þriðju kúna úr fjósinu fyrir skilvindu, ef ekki er annars betra kostur til að ná henni. — En þó borgar sig betur að láta ær og kýr að haustinu vanalega en að vorinu, ef haustið'er annars komið, þegar maður öðlast hið rétta álit á gildi skilvindunnar. En bezt af öllu borgar sig þó það, að fá peningalán með svo sem 5 °/0 ársvöxtum, til að kuupa skilvindur fyrir, og önnur arðberandi áhöld með 2—3 ára afborgunarfresti, eins og sumir hafa alla- reiðu gert hér, og farnast vel. — Einn hefir staðið fyrir lántökunni gagnvart bankanum, fyrir alla sem í félag- inu voru, en allir hinir hafa verið ábyrgðarmenn hanns. Það borgar sig betur en allir aðrir vegir til að eign- ast skilvindur, ef til vill vegna þess, að allur búpeningur færir árlega mikið meira en 5 °/0 arð vanalega, þrátt fyr- ir öll vanhöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.