Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 82
76
ar). Með 2—3 hesta afli, mala þær 2—300 pund á
klukkustund. Og með 8—10 hesta afli, mala þær 800—
1000 pund á klukkustund, — og þar á milli eftir stærð. —
Þessar síðasttöldn tvennskonar vélar, útvega eg á verk-
stœðisverði að viðlögðu flutningsgjaldi; ef Kr. 200 eru borg-
aðar fyrirfram í hverri vél.
Fóðurskérar, er áhald til að kurla með stórgert Kr.
hey, og annað fóður, svo sem stör, mel, þang,
hafragras (strá) kái hrís o. fl. — til kösunar
eða blöndunar öðru fóðri. Kurlar alt að 250
pund á klst. Kostar 25,00
Sáðvél, fyrir allskonar korn, hafra, bygg o. þ. h.
einnig rófna frag o. fl. — á að vera sú bezta
á því verði. Kostar 15,00
Beinamillur, til að mala allskonar ný og gömul
bein ti) fuglafóðurs og tíl áburðar, malar 10—20
pund á klst. fínt og gróft eftir vild. Kostar 35,00
Heyhnifar, (2 sortir) Nauðsynlegt áhald á hverju
sveitaheimili. Með þeim er skorið fyrir, (sigið
og fast hey) þegar hey er leyst til flutnings
oða gjafa úr fúignm eða görðum, og ljettir það
verkið og flýtir því mjög mikið. Nr. 1. Kostar 6,00
- 2. — 8,00
Hjólbörur, úr ágætis harðvið, með járnhjóli,
samanboltaðar og sterkar mjög. Kosta 18,00
Hjólböruhjól, með ás, úr járni 5,50
-----— - - — 7,50
Ljós-luktir, (úr málmi og gleri) alveg ómissandi á-
hald á hverju sveitaheimili, við ýms utanbæjar-
störf að vetriuum til. Nr. 1 kostar 2,00
- 2 — 3,00
- 3 — 4,50
Kúabönd, stálhlekkir, útbúnir á tilh, hátt (3 armar) 1,75