Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 69

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 69
63 þúsundum gasljósa, sem upplýsa göturnar í þessari tröll- auknu borg, sem nú hefir um 7 milíónir íbúa. Þannig er því varið nú, en fyrir rýmum 200 árum leit þar öðruvísi út. Lundúnaborg var þá, — á rikisárum Karls II. — mjög ólík því, sem bún er nú. Að kveldinu til var aimyrkt í bænum og var þar þó um hálf milljón ibúa. Það var næstum hættuspil að ganga þar um hinar þröngu götur, sem sífellt myrkur lá yfir, nenia þvi að eíns að túnglskin væri. Gangstéttir tíðkuðust ekki þá, og þegar þar við bættist að dauðum hundum og köttum og alls konar óþvsrra var fleygt á göturnar, þá var fýlan og óhreinindin vart þolandi, þegar rigndi, breyttust, sorp- rennurnar í læki og víða mátti fara um á bátum. Fót- gángandi menn, sem mættust, háðu oft harðan bardaga úti á götunni þkr sem þurrast var meðfram húsunum og það um hábjartan daginn. Yagnahjólin þeyttu frá sér sorpi í allar áttir bæði á húsin og fótgangandi menn. Að nóttunni til frömdu þjófar og ræningjar allskonar hryðjuverk og á hverjum morgni mátti búast við að finna lík ágötunum; að vísu höfðu nágrannarnir heyrtköli um hjálp, en ekki þorað að koma til hjálpar, því að þeir máttu búast við sömu útreið. Þegar myrkrið var dottið á, læstu allir borgarbúar dyrum sínum og þorðu aldrei að opna nema því að eins, að þeir þættust þess fullvissir, að vinur eða vandamaður vildi finna þá. Þá var lög- 'egluliðið ekki á rnarga fiska og þeir fáu lögregluþjónar, sem þar voru, fengu bæði lág laun og voru til einkis nýtir og gerðu því þorpararnir að eins gys að þeim. Af þessu, sem nú hefir sagt verið, munu lesendur geta geid sér í hugarlund, hvernig ástandið var. Það var um fagurt haustkvöid áiið 1683 að dagur- inn hafði vorið venju fremur heitur og var því miklu -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.