Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 86
80
En veiti fúslega og enduvgjaldslaust allar nauðsýn-
legar upplýsingar, aftir föngum, skiiflegar sem munn-
legar um alla ])á liluti sem eg útvega. En hveiju
bréfi þar að lútandi, sem ekki í'ylgir pöntun og- pening-
ar, verður að fyigja 10 aura frímerki (burðargjald á
bréf til baka) auk tilh. burðargjalds áleiðis.
Á móti vélum og öðrum vörum á peningaverði
kaupi ég fyrst um sinn þessar vörur:
á þessu verði, hér á staðnum.
Sokkaplögg, (á fullorðna) gerð í vélum, úr alull, þæfð
og vel löguð, eftir stæi’ð lit og vöndun á 75 aura til
Kr. 1,25 parið.
Mör, óþráann og nýann, (nýrinöi' og netju) á 20—25
aura puiuliö.
Tólg, nýa og óþráa, á 25—30 aura pundið.
Sauöakét, nýtt, og saltað, á gangverði, á 16—25 aura
pundið.
Ull, (af öllum litum), á gangverði í Reykjavík.
Til V10 Jarðepli, (kartöflui) góð, islenzk og ný, eftir
gæðum, alt að 4 aura pundið.
Harðflsk og ltikling, eftir gæðum á ýmsu verði eftir
samkomulagi.
En fremur
kaupi ég á sama hátt, á lágu verði, hvort sein vill
eða tek til aðgerðar fyrir sanngjarna borgun, gaml-
ar, hilaðar vélar, einkanloga saumavélar.
Sendið allar pantanir eftir þessari utanáskiift:
S. S. <úónsson.
d^QtjRjavíR.