Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 61
55
Þar af unnu: við alskonar trésmíðar, þar með talið
og húsasmíði o, fl. 69,924 menn
Við málning alskonar 10,202 —
— múrsteinsgerð 3,138 —
— eldivið 2,178 —
— gas og rafurmagn 638 —
— sápu og kertagerð 235 —
— myndasmíði 344 —
— járnsmíði alsk. 18,545 —
— úr og klukkusmíði 1,365 —
— guilstáss — 161 —
— klæðasaum alsk. 57,588 —
— hljóðfæra smíði 1,371 —
— smer og ostagerð 1,801 —
— ölgerð og þ. h. 751 —
— saltframleiðslu 164 —
— beinamölun og meðferð 68 —
— verkleg efnafræðisstörf 78 —
Af hverjum 1000 manna í Canada dóu árið 1881
samtals 14,37 einstakL, og árið 1891 samtals 14.10 einstakl.
Árið 1895 vóru útgjöld Manitobastjórnar $ 704,946.38
— það er sem næst $ 5,65 á mann í fylkinu. — Hér
með er ekki talinn hlutur Manitobamanna í útgjöldum
sambandsstjórnarinnar í Canada, né útgjöld til bæja- og
sveitastjórna í fylkinu, en hór er meðtalið árstillsg sam-
bandsst. til fylkisins, sem er 80 cents á mann í fylkinu.
Manitobamenn framleiddu árið 1895, 121,275 tons
af jarðeplum til heimaneyzlu og útsölu.
Pað ár var jarðeplauppskeran þar að meðaltali 14,512
ensk pund af „ekrunni". En næsta ár (1896) var með-
aluppskeran uðeins 9,600 pd. af ekrunni, — Meðaltalið