Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 28

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 28
22 tonnið = kr. 1,52 100 pundin). — En þar á mót er nýmjólk verðmeiri, miðað við næringargildi, en alls konar rófur, mysa og undanrenning sem bls. 52.) og jarðopli. (Sjá Stj. II. Hlutföllin eru þessi: Nýmjólk (kúamjólk) 24 Undanrenning 17 Mysa 6 Jarðepli 17 Gulrófur, svenskar 9 Gulrófur, önnur teg. 10 Gagnvart þessum tölum gilda: Hafrar sem svarar til 71 Bezta ræktað hey — — — 50 Rúgur — — — 67 Bygg — — — 62 Mais — — — 74 Baunir — — — 85 Þurkað ket — — — 216 Samkvæmt þessum tölum er þá nýmjólk að eins rúm- lega x/4 næringarmeiri en undanrenning til gripafóðurs, en nákvæml. 8/9 pörtum næringarminni en þurkað ket o. frv. — En vér íslendingar metum nú nýmjólkinaí öllum tilfellum á móti þurkuðu keti (t. d. hangiketi), sem svarar 1 gagnvart3. Og undanrenninguna metum vór mjög lítils til móts við ný- mjólkiná. — En sjálft smérið, hvernig sem það er með- höndlað, metum vér ávalt mikils til næringar. En sann- leikurinn er sá, að það er lítils virði. Eg sagði, að hér á landi væri tækifæri til að fram- leiða alt að 5,000,000 pund af smóri árlega, og að öllu því smérefni væri eytt árlega i landinu á einn eða annan hátt, auk þess smórlíkis og smérs sem inn er flutt frá útlöndum á ári hverju. — Því að það lítið, sem enn er flutt út af sméri héðan af landi á ári, er naumast teljandi. — Og eg vil segja, að landsmenn luifi nú skilyrði til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.