Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 28
22
tonnið = kr. 1,52 100 pundin). — En þar á mót er nýmjólk
verðmeiri, miðað við næringargildi, en alls konar rófur,
mysa og undanrenning sem bls. 52.) og jarðopli. (Sjá Stj. II.
Hlutföllin eru þessi:
Nýmjólk (kúamjólk) 24 Undanrenning 17
Mysa 6 Jarðepli 17
Gulrófur, svenskar 9 Gulrófur, önnur teg. 10
Gagnvart þessum tölum gilda:
Hafrar sem svarar til 71
Bezta ræktað hey — — — 50
Rúgur — — — 67
Bygg — — — 62
Mais — — — 74
Baunir — — — 85
Þurkað ket — — — 216
Samkvæmt þessum tölum er þá nýmjólk að eins rúm-
lega x/4 næringarmeiri en undanrenning til gripafóðurs, en
nákvæml. 8/9 pörtum næringarminni en þurkað ket o. frv.
— En vér íslendingar metum nú nýmjólkinaí öllum tilfellum
á móti þurkuðu keti (t. d. hangiketi), sem svarar 1 gagnvart3.
Og undanrenninguna metum vór mjög lítils til móts við ný-
mjólkiná. — En sjálft smérið, hvernig sem það er með-
höndlað, metum vér ávalt mikils til næringar. En sann-
leikurinn er sá, að það er lítils virði.
Eg sagði, að hér á landi væri tækifæri til að fram-
leiða alt að 5,000,000 pund af smóri árlega, og að öllu
því smérefni væri eytt árlega i landinu á einn eða annan
hátt, auk þess smórlíkis og smérs sem inn er flutt frá
útlöndum á ári hverju. — Því að það lítið, sem enn er
flutt út af sméri héðan af landi á ári, er naumast teljandi.
— Og eg vil segja, að landsmenn luifi nú skilyrði til að