Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 40

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 40
Skilvindan. i. A’TÆfpj Meðlíöndlun skilvindunnar. lanS'3ez^a °S fnllkornnasta aðferð við að ná rjóma úr mjólk, er sú að gera það með skilvindu (Cream Separator), því að með henni má ná nálega öllum rjóman- um (fltunni) úr mjólkinni, og það svo nákvœmlega, að hægt er að gera mikið meira smér úr vissum mæli mjólkur, með því móti en með nokkurri annari aðferð. En til þess að ná þessum bezta árangri með notkun skilvind- unnar, útheimtist, að henni sé rétt unnið — það er raeira að segja mjög auðvelt, að beita skilvindunni svo langt frá því rétta, að hún nái ekkert meira sméri (rjóma) úr mjólkinni, en gamla aðferðin, og enda minna en það; og það jafnvel þótt vélinni sé beitt með ailri alúð og nákvæmni, ef að eins þekkinguna vantar á réttu að- ferðinni, réttu skilyrðunum. — Og eg hefi rekið mig á að þannig stendur á hér á landi talsvert alment, að menn beita skilvindunam ckki rétt að meiia eða minna leyti, og ná þar af leiðandi eklá hezta árangri af notkun þeirra, sem er náttúrlega afleiðing þess, rneðal annars, að hvorki þeir sem vélarnar útvega né aðrir hafa getað gefið þær nauðsynlegu npplýsingar þar til heyrandi, sem ekki voru tilfærðar í meðfylgjandi prentuðum tilsögnum um notkun þeirra; og þær tilsagnir eru iðulega á útlendu máli, sem fólk ekki skilur til hlítar. Til þess að bæta úr þessu, að því leyti sem i mínu valdi stendur, þá vil ég hér fram setja, liver að eru lielztu skilyrðin í þessu efni, að því er snertir allar skilvindu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.