Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 77
71
Verðlisti:
Trésmíðatól og Yélar. Kr. a.
Sögunarvél, úr járni, sjálfstæö, méð 2 hjólsögum
hentug á hverju tréverkstæði 215,00
Önnur samskonar sögunarvél miklu stærri og
fullkomnari í alla staði 360,00
Bandsög, „Rival“ Saroll Saw, sjálfstæð úr járni 65,00
Do. af annari gerð og að sjálfsögðu fullkomnari 130,00
Strikunar-vél, úr járni, sjálfstæð, með henni má
gera a'lskonar strik, nótir, plæging o. fl. 220,00
Stcmmi-Yél, úr tré og járni, með tilheyrandi á-
höldum, sjálfstæð, ómissandi verkfæri á hverju
tréverkstæði 120,00
Hefiunarvél, úr járni, sjálfstæð 750,00
Ennfremur margskonar stærri, fullkomnari og dýrari
trévinnuvélar til stærri verksmiðja, og rennibekkir úr járni
margar sortir. Þær vélar, sem taldar eru hér að fram-
an eru nauðsynlegar á hverju trévinnuverkstæði — Og
flestar þeiri'a má hreyfa hvort sem vill með handkrafti,
fótkráfti, eða öðru vinnuafli. En þegar pant.að er, þaif
þó að tiltaka, með hvaða afli helst á að vinna véiinni, svo
að vólin só valin eftir því, ef hægt er.
c ^ Kr. a.
Skrúfnafrar, að stæi-ð: V*, 5/ie, 8/s, 7/io, Va, 9/io
B/s, n/íe, 3/é, 13/io, 7/s, 1B/io og 1 þml. Þessir
nafrar (sem eru sveifarnafrar) kosta einst. frá 0,70
og eftir stærð allt að 1,75
Do. 6 í kassa eftir stærð minst 5,00
Do. 12 í kassa (allar stærðir) 15,00
„ Expansi on “ -nafrar, einstakir sem bora allar
stœrðir frá */2 til ]i/2 þml. 4,00
Do, aðrjr stærri, er bora allar stœrðir 7/8 til 3 þml, 6,00