Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 48

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 48
Hænsarækt: |ÆNSA,- eða alifugla rækt ætti að vera al- mennari og betur stunduð hér á landi en hingað til hefir verið. Hænuegg eru seld hér á landi á 4—8 aura stykkið alla tíma árs, alstaðar sem ég til þekki. — En vel að merkja, eru varla fáanleg fyrir neitt vanalega, af því að þau eru ekki til. Hver einasti bóndi til sjós og sveita, sem hefir nokk- urt landrými, ætti að hafa í það allra minnsta 10—20 hæns, og stunda þau vel með alúð og nákvæmni, og hann mundi komast að raun um, að þau borguðu sig vol. Spurningin er ekki svo mjög um það, hvort hann hafi sölu fyrir eggin eða ekki á 4—8 aura stykkið, því að þau ættu ávalt að vera alt að því þess virði til heima- nota, sé rétt með þau farið. Það er vísindalega sannað, að egg eru fyrst og fremst hollari fæða en flest annað, en þó jafnframt næringar- meiri ef til vill, en alt annað, sem menn neyta alment. Nautgripa ket er vanalega talið eitt af allra næringar mestu fæðutegundum. En þó eru hænu-egg meira en x/3 nœringarmeiri, en það næringarmesta af nautgripaketi (vöð- var o. þ. h.) af vel öldum gripum. Það er að segja: til viðhalds líkamsþreki og kröftum, — eða sem svarar 1584 á móti 900. — En til holda er sh'kt gripa ket jafngilt eggjum, eða þvi sem næst, miðað við vigt á hvorutveggja. Nú lætur nærri að 10 raeðalhænuegg fari í pundið. Ef svo að eggið kostar 5 aura, bá kostar eggjapundið um 50 aura. — Til krafta borgar sig þá álíka Yel að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.