Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 44
38
6. Að kúpan í vólinni fyllist svo fljótlega sem mögu-
legt er, undir eins og innstreymið i vélina byrjar í
hvert sinn.
Eg hefi nú hér framsett þau atriði í fám orðum,
sem mest eru áríðandi við notkun skilvindunnar yfir höf-
uð að tala, til þess að /á sem mest sm'er úr mjólkinni að
unt er.
Siðar mun eg reyna að útlista markverðustu atriðin
viðvíkjandi varanlegri endingu vélurinnar, sem eru alt ann-
ars eðlis, en þau sem nú voru talin, en þó engu þýðing-
arminni. Og svo getur skeð að ég við hentugleika einnig
sýni fram á, hver að eru þau nauðsynlegustu skilyrði fyrir
varanlegleik og öðru ágæti einnar skilvindu, að þvi er
snertir byggingarlag hennar o. s. frv., — en verð að láta
duga í þetta sinn að vísa til greinar, sem birtist i Þjóð-
ólfi s. 1 vetur „TJm skilvinduru, sem inniheldur nokkur
atriði til leiðbeiningar i því efni.
II.
Þýðing skilvindunnar.
Að eignast skilvindu
er eitt af því, sem liggur fyiir öllum sveitabændum að
gera fyr eða síðar. — öllum, sem skilvindur eiga, ber saman
um að það sé áreiðanlegt.
íess vegna er áríðandi
fyrir hvern einasta bónda, sem heflr eða getur haft 2 eða
fleiri kýr, að eignast skilvindu sem allra fyrst. — Heldur
mánuðinum fyr en seinna, heldur árinu fyr en seinna;
þvi að það er stór skaði skeður hvern einasta mánuð, vetur
og sumar, sem hann er án þeirrar vólar.
Sldlvindau er arðberandi
höfuðstóll í hvers manns búi, og það hvern einasta dag í
árinu vanalega. Þess vogna er alveg sama, á ]waða tma