Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 12
6
Öll erindi tilheyrandi Hlin stílist til útg. eftir þessari
utanáskrift:
S. lí. Jóusson.
Laugaveg 12 Reykjavik.
Að svo mæltu sendi ég þá Hlin út í lífið, með beztu
von um, að þér takið henni alment og helst án undan-
tekningar vel og vinsamlega, eins og hún vill eiga skilið;
og mun hún þá reynast yður góður gesiur og umhyggju-
samur félagi. Hún mun að sönuu ekki verða mjög
mjúkmál, þegar svo ber undir; eða tala eins og hver vill
heyra: — En mun jafnan meina vel. — Og hún mun
reyna að tala sannleikann og á siðiega.n hátt, i þeirri góðu
trú, að sannleikurinn muni gera oss frjálsa.
Vinsamlegast.
Reykjavík 4/9 1901.
S. B. Jónsson.
Útsöluhl unnindi.
Lcsið um Jau vandlega.
7 E R, sem gerist áskrifandi að Illin frá byrj-
un, og útvegar henni fjóra áskrifendur aðra
til, og sendir kr. 5.00 í peningum til útgef-
anda fyrir næstkomar.di nýár (ásamt nöfn-
um og bústöðum áskrifenda); fær til sín send reglulega
5 eintök af Hlill um eitt ár, — 8—12 arkir að stærð.—
Og svo fær hann að auki (í ómakslaun) eitt eintak af
Stjörnunni, I.—II. hefti i kápu, sem eru til samans 9
arkir að stærð (gott krónuvirði), meðan upplagið hrekkur.
Stjarnan er ísjenzkt smárit um verkleg málefni, gefið
Út í Ameríku af útg. þessa rits, áriu 1898—1899, Með-