Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 35
29
Ostagerð heíir síðastliðið ár verið heldur arðmeiri
Bretlandi en smérgerð, þar sem mysan og undanrenning-
in er brúkað til fóðurs. En vanalega er smérgerðin fult
eins arðsöm sem ostagerð. En einkum mun smérgerð
þó reynast arðmeiri en ostagerð, þar sem mysan og und-
anrenningin er hagnýtt til manneldis, eins og t. d. hér
á landi.
Á Bretlandi reiknast svo til, að úr 2000 puhdum
(tonni) af kúamjólk megi fá að meðaltali 80 pund af
sméri (1 pund smórs úr 25 pundum af nýmjólk). En
að úr 2000 pundum af mjólk megi fá af osti til jafnað-
ar um 220 pund. (1 pund af osti úr pundum af
nýmjólk).
Með tilliti til þess, hve hátt, verð er borgað á Bret-
iandi fyrir smór frá Ey-álfunnni sérstaklega, og enda fyr-
ir Canadasmér lika, þá virðist ekki vera neitt tvísýnt um
gott verð þar, fyrir vel vandað íslenzkt smér, ef það væri
á boðstólum, með því vegalengdin er margíalt minni
héðan, og loftslagið hór svo miklu kaldaia en þar, auk
þess sem tilbúningur smérsins, og flutningur þess til
hafna, ætti að verða hér langtum ódýrari en þar, þar
sem við höfum víðast hvar nóg af vatnsafli til slíkrar
vinnu, og landflutningurinn hér sama sem enginn til
þess að gera, í stað þess að kosta til dýrra gufuvéla,
ásamt eldivið og 1 •—2 kaupdýrra manna við hverja slíka
vél, auk als annars tilkostnaðar, og svo að flytja smérið
nokkura tugi og hundruð mílna til stranda landveg þar
til og með, eins og víða verður að gei'a í útlöndum.
Ilcildsöluverð í London á Englandi á osti og
sméri, var að meðaltali, vikuna sem endaði 10. ágúst nú
i surnar, til samanburðar við verð á sömu vörum á sama