Hlín. - 01.10.1901, Page 56

Hlín. - 01.10.1901, Page 56
50 opnanlegir gluggar eru til, þá er mjög fyrirhafnarlítið að opna þau nægilega oft og nægilega mikið daglega, til þess að hleypa hreyna loftinu inn og dauða loftinu út, ef inenn aðeins rildu láta sér skiljast að það sé nauð- synlcgt. Hvað þetta snertir, hefir fólk því enga gilda afsökun, svo ég sjái, ef það annars hefir þekkingu á þvi að hreint loft sé nauðsynlegt. vellíðunarskilyrði. Sumt fólk sem vanist hefir illu og menguðu lofti i húsum til langframa, er orðið því svo samdauna, að það finnur alls ekki til þess, og það getur ef til vill ómögu- lega trúað þvi, þótt einhver segji því frá því, af því það finnur ekki sjálft til þess. Og því fólki er eiumitt hætt við að efast um, að hreint loft eða hreinna loft, en það hefir vanist, sé nauðsynlegt; því finnst að því hði vel í þessu lofti, og það veit ekki betur en að öllum hafi lið- ið vei í shku lofti alt til þesa. Gamla fólkið hafi verið heilsuhraust, og orðið langhft, ekki siður en unga fólk- ið með alt stærilætið og allan nýmóðins tepruskapinn. — Og, það er máske spurning, hvort. ekkert er satt i þessu. En ef svo væri, er eftir að vjta, hvort að hraustleiki gamla fólksins er loftleysið aflífaði ekki, stafaðí ekki af heilnæmari lifnaðarháttum að öðru leytl, en þeim er nú tíðkast, sem hafi að nokkru leyti dregið úr skaðsemdar áhrifum óhreina loftsins í híbýlum þess. Svo sem heilnæmara, en óbrotnara viðurværi, meiri úti- vinna, og óþéttari húsakynni m. m. Það er auk heldur vitanlegt. að hægt er að venja líkama mannsins til að þola hið banvæna eitur af öhu tagi. Og í iangflestum tilfellum másvo ihu venjast að gott þyki, eins og máltækið segir. En að venjast hinu illa þannig, getur ekki álitist heppilegt, nema þegar fullvíst er um að það sé ólijákvæmilegt, eða þá af einhverjum sérstökum ástæðum nauðsynlegt. En hvað snertir það að venjast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.