Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 60
54
Til löggjafar- og framkvæmdarvaldsins og dómstól-
anna og annara fastra embætta samtals $ 59,040,000.00
Til eítirlauna .......................- 141,381,570.00
— póstmálanna......................- 89,545,997.00
— herkostnaðar samtais .... - 54,681,440.00
— fastra, almennra árl. útgjalda . . - 121,673,956.00
— akuryrkjumála....................- 3,303,700.00
— Indíána.........................- 9,976,948.00
— annara útgjalda alls konar ... - 59,150,927.00
Samtals $ 548,754,530.00
Til útlanda voru fluttar (meðal annara) hér taldar
vörutegundir frá Canada 3 tiltekin ár, fyrir þær upphæðir
sem fylgir:
1890 1891 1892
Smér dollara virði 340,131 602,175 1056,058
Ostwr 9,372,212 9,508,800 11,652,412
Egg 1,795,214 1,160,359 1,089,798
Jarðejili 495,745 1,693,671 295,421
Sandur og möl . 60,359 63,326 60,285
Ull 235,669 245,503 200,860
Ath. — Mundum vér íslendingar ekki geta flutt
héðan til útlanda tilhögginn íslenzkan grástein með góð-
um árangri?
Árið 1893 voru 28 eldsábyrgðar- og lífsábirgðar-fé-
lög starfandi í Canada, og höfðu þau öll myndast
síðan 1850, nema að eins tvö þeirra.
Af öllu fólki í Canada, (sem er um 5 milíónir að tölu) voru
rúmlega 34°/0 sem unnu að iðnaði á einhvorn hátt, árið
1891.
J