Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 99

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 99
98 ur eftir endilöngu þar sem prjóninn vantaði í. En þá verður að sauma saman lengjurnar á eftir eins og t. d. vaðmál, í stað þess að þræða þær saman. Þessi aðferð hentar oft vel. Þegar skyrtur eru prjónaðar, er oft sama lengjan liöfð að aftan og framan yfir öxlina. Yið nærfataprjón er oft prjónuð áfram cin löng Jengja, og svo rakin sund- ur á eftir að vissum lengdnm, og er svo þrætt sam- an á eftir. Ef fyrir kemur að vólinni er snúið oflangt við flat- prjón, svo að eitthvað af prjónunum falli niður af hjarta- blaðinu um miðjuna, þeim megin sem bandið er ekki; þá má laga það hæglæga, með því að draga upp eínn og einn af niðurföllnu prjónunum, með lausum prjóni, og um leið snúa vélinni ögn til baka á meðan. Víðari solika, en hægt er að gera með almennu að- ferðinni í þessari vél, má gera á líkan hátt og víðar buxnaskálmur, sem sé með því, að prjóna efri hluta bols- ins flatann og setja svo misbreiðan auka í um kálfann. — -— Og ei' sú aðferð við sokka.prjón (hvað þá almenna aðferðin) fljótlegri en sokkaprjón er almennt í stóru dýru vólunum. En almenna aðferðin dúgar fyrir flestar al- mennar sokkastærðir, og með henni er unt að prjóna 10—20 pör sokka á dag' með l»æl og totu að öllu leyti i þessum vélum, svo a.ð ekkert er eftir nema að fella af fitina og þræða saman eitt. gat á totunni. Af' flatprjóni (til stórflíka) má gera alt að 2000 urn- ferðir, eða alt að 15 feta lengju á kluklcustund. Þessi vél er ómissaudi áliald á liverju einasta sveitalieimili. Hún kostar aðeins kr. 50,oo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.