Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 81
75
um og stálás vel máluð, með klæddu sæti á
fjáðrastálörmum og sköftum vigtar í umb. 130
pund. Kostar. 95,00
Dráttar Tíigi), (einnig til keyrslu) er þolir 900
punda hleðsln, (ómálaðui), með kassa á fjöðrum,
og 2 færanlegum stoppuðum sætum og töng,
fyrir 2 hesta, með stálgirtum 4 hjólum og stál
ásum. Vigtar í umb. um 600 pand. Kostar. 350,00
Sérstök ragna og kerrnhjól með ásum og
stálgjörðum. Hver 2 hjól með ás.
Kosta — ódýrast — 30,00
Yagnalitur ákaflega sterkur ogfallegur, blandað-
ur með dýrum olíum og lakki (fleiri litir). er
allir geta borið á, potturinn 4,00
Hesta skóilur, úr stáli og járni, þær eru ómiss-
andi við alla moldarvinnu í stórum stíl og því
um líkt, svo sem kjallaragröft, skurðagröft,
moldar- malar- og áburðarflutning stutta leið o.
fl. — Landsjóðurinn ætti t. d. að eignast nokkr-
ar af þeim til vegavinnu hér á landi.
Nr. 1. tekur 3, teningsfet, kostar 46,00
-2.-5, — — 52,00
-3.-7, — — 58,00
Vér höfum margra þúsunda króna árlegan tekjuauka,
í afli yindarins og yatnsins á tslandi, ef vér að eins
viljnm hagnýta ]>að.
Yindmillur úr járni og stáli, ágæt verkfæri til að
hreyfa með ýmsar vélar, svo sem, mölunarkvarnir, tað-
vélar hverfisteina. vatnspumpur, smiðavélar ýmsar, o. fl.
Þær eru alt að 16 fera háar og hafa 4- — 5 hesta afl, og
þar yflr ef vindur er nógur, geta, lyft vat.ni 22 feta hæð
upp og eru rojög viðkvæmar fyrir vindi.
Mölunarkvariúr, að mestuleyti úr járni, (sjálfstæð-