Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 55
49
konar er fyrst og fremst rangt, ljótt, og ósiðlegt, auk
þess sem það er jafnframt óskynsamlegt, fjármunalega
og siðferðilega beinlínis skaðlegt fyrir þann er slíkt ger-
ir. Og það engu síður fyrir það, þótt hann geri það
með „góðri samvizku" samkvæmt þeirri reglu að manni
beri að fara í öllu svo langt sem maður kemst.
Hreint loft.
Hreint og ómengað loft er eitt af óhjákvæmilegustu
heilbrygðisskilyrðum mannlegs likama, — eins og hreint
loft er reyndar öllum lifandi verum jarðarinnar nauðsyn-
legt vellíðunarskilyrði.
Hér á íslandi, fremur en víða annnarstaðar i heim-
inum, er óendanleg nægð af hreinu lofti víðast hvar —
og nógu er það ódýrt. — En engu að siður er mikill
skortur á því í húsum manna og híbýlum víða hér á
landi, og það alt að því voðalega sumstaðar.
Fátæktin hérna, sem svo ösköp rnikið er af látið, —
og hún er alt of mikil líka — getur verið skiljanleg og
enda eðlileg með tiliiti til allra ástæða. — Og
hún er ávait, þungbær og þreytandi. Afleiðingar- henn-
ar geta verið margskonar. Hún getur orsakað þröng og
i'úmlítil, ósnoturleg og óþægileg húsakynni meðal annars.
En fátæktin á ekki að geta orsakað svo óg skilji —
ó])verra.lega umgengni eða loftleysi í luísum manna.
Það er t. d. svo auðvelt og kostnaðarlítið að hafa
glugga á hengslum nægilega marga á hverju ibúðarhúsi
°g þótt torfbæir sóu, sern húgsast getur, og þó er enn
kostnaðarminna að liafa stromp-göt eða súghol á baðstof-
unr sem öðrum ibúðarhúsum; og þegar slík súghol eða
4