Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 55

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 55
49 konar er fyrst og fremst rangt, ljótt, og ósiðlegt, auk þess sem það er jafnframt óskynsamlegt, fjármunalega og siðferðilega beinlínis skaðlegt fyrir þann er slíkt ger- ir. Og það engu síður fyrir það, þótt hann geri það með „góðri samvizku" samkvæmt þeirri reglu að manni beri að fara í öllu svo langt sem maður kemst. Hreint loft. Hreint og ómengað loft er eitt af óhjákvæmilegustu heilbrygðisskilyrðum mannlegs likama, — eins og hreint loft er reyndar öllum lifandi verum jarðarinnar nauðsyn- legt vellíðunarskilyrði. Hér á íslandi, fremur en víða annnarstaðar i heim- inum, er óendanleg nægð af hreinu lofti víðast hvar — og nógu er það ódýrt. — En engu að siður er mikill skortur á því í húsum manna og híbýlum víða hér á landi, og það alt að því voðalega sumstaðar. Fátæktin hérna, sem svo ösköp rnikið er af látið, — og hún er alt of mikil líka — getur verið skiljanleg og enda eðlileg með tiliiti til allra ástæða. — Og hún er ávait, þungbær og þreytandi. Afleiðingar- henn- ar geta verið margskonar. Hún getur orsakað þröng og i'úmlítil, ósnoturleg og óþægileg húsakynni meðal annars. En fátæktin á ekki að geta orsakað svo óg skilji — ó])verra.lega umgengni eða loftleysi í luísum manna. Það er t. d. svo auðvelt og kostnaðarlítið að hafa glugga á hengslum nægilega marga á hverju ibúðarhúsi °g þótt torfbæir sóu, sern húgsast getur, og þó er enn kostnaðarminna að liafa stromp-göt eða súghol á baðstof- unr sem öðrum ibúðarhúsum; og þegar slík súghol eða 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.